Eimreiðin - 01.01.1941, Side 114
100
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
EIMREIÐIN
fyrirbrigði úrskífuna sína! -—
Þessi og þvílík undarleg ein-
kenni á mönnum hafa ætíð
sína djúpu þýðingu. Athugum
t. d. útlit og andlitsdrætti gula
kynþáttarins, Kínverja og
Japana. Konur þessa kynþátt-
ar hafa um margar aldaraðir
tilbeðið hin augnakrókalöngu
skurðgoð sín, með skásettu
augun. Áhrifin af því að stara
á þessar myndir hafa svo á
eðlilegan hátt og með vísinda-
legri nákvænmi komið fram á
afkvæmi þessara kvenna. Hin
djúpa sefjan á hugann — í
gegnum sjóntækin — hefur
skilið eftir sýnilegt merki í
svip þessara austrænu þjóða.
Sagan um Jakob,
sálfræðinginn forna.
Þetta minnir mig á gömlu
söguna um Jalcob, sem lék svo
laglega á tengdaföður sinn. —•
Jakob var hygginn maður og
skildi að nokkru leyti mátt
sefjunarinnar — og það jafn-
vel á búpening sinn. Sagan er
í I. bók Mósesar, 30. kapítula,
og þar standa þessi orð: „'Og
Jakob tók sér stafi af grænni
ösp, möndluviði og hlyni og
skóf á þá hvítar rákir með því
að nekja hið hvíta á stöfunum.
Því næst lagði hann stafina,
sem hann hafði birkt, í þrórn-
ar, í vatnsrennurnar, sem féð
kom að drekka úr, beint fyrir
framan féð. En ærnar fengu,
er þær komu að drekka. Þann-
ig fengu ærnar uppi yfir stöf-
unum, og ærnar áttu rílótt,
flekkótt og spreklótt lömb.“
Öll vitund er hluti stærri vit-
undar, alvitundar heimssmiðs-
ins. Meira að segja er dýra-
ríkið, skynlausar skepnurnar,
sem mennirnir einkenna
stundum svo í fávizlru sinni,
hluti þessarar alvitundar og
laðast að líkindum í dauðan-
um til rýmri vitundar. En þar
sem svo virðist sein hjá dýr-
unum sé ekki til einstaklings-
vitund, verður að álykta, að
slík framhaldsvitund dýranna
eigi sér ekki heldur stað. Mað-
urinn er aftur á móti gæddur
skynsemi og öðlast reynslu,
sem hver einstaklingur er fær
um að varðveita, hann er
gæddur minni, og allt þetta
gerir inanninn að sjálfstæðri
einstaklingsveru, sem ber á-
byrgð á sjálfri sér. Dýrin hafa
ekkert af þessu að segja. En
þar sem ekkert fer forgörðum,
jafnvel í sjálfum efnisheimin-
um, heldur tekur efnalegum
breytingum, þá er skynsamlegt
að álykta, að vitund dýranna
glatist ekki með öllu við
likamsdauða þeirra.
Kenningin um, að lífið geti
aldrei kviknað af sjálfu sér,