Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 114

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 114
100 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN fyrirbrigði úrskífuna sína! -— Þessi og þvílík undarleg ein- kenni á mönnum hafa ætíð sína djúpu þýðingu. Athugum t. d. útlit og andlitsdrætti gula kynþáttarins, Kínverja og Japana. Konur þessa kynþátt- ar hafa um margar aldaraðir tilbeðið hin augnakrókalöngu skurðgoð sín, með skásettu augun. Áhrifin af því að stara á þessar myndir hafa svo á eðlilegan hátt og með vísinda- legri nákvænmi komið fram á afkvæmi þessara kvenna. Hin djúpa sefjan á hugann — í gegnum sjóntækin — hefur skilið eftir sýnilegt merki í svip þessara austrænu þjóða. Sagan um Jakob, sálfræðinginn forna. Þetta minnir mig á gömlu söguna um Jalcob, sem lék svo laglega á tengdaföður sinn. —• Jakob var hygginn maður og skildi að nokkru leyti mátt sefjunarinnar — og það jafn- vel á búpening sinn. Sagan er í I. bók Mósesar, 30. kapítula, og þar standa þessi orð: „'Og Jakob tók sér stafi af grænni ösp, möndluviði og hlyni og skóf á þá hvítar rákir með því að nekja hið hvíta á stöfunum. Því næst lagði hann stafina, sem hann hafði birkt, í þrórn- ar, í vatnsrennurnar, sem féð kom að drekka úr, beint fyrir framan féð. En ærnar fengu, er þær komu að drekka. Þann- ig fengu ærnar uppi yfir stöf- unum, og ærnar áttu rílótt, flekkótt og spreklótt lömb.“ Öll vitund er hluti stærri vit- undar, alvitundar heimssmiðs- ins. Meira að segja er dýra- ríkið, skynlausar skepnurnar, sem mennirnir einkenna stundum svo í fávizlru sinni, hluti þessarar alvitundar og laðast að líkindum í dauðan- um til rýmri vitundar. En þar sem svo virðist sein hjá dýr- unum sé ekki til einstaklings- vitund, verður að álykta, að slík framhaldsvitund dýranna eigi sér ekki heldur stað. Mað- urinn er aftur á móti gæddur skynsemi og öðlast reynslu, sem hver einstaklingur er fær um að varðveita, hann er gæddur minni, og allt þetta gerir inanninn að sjálfstæðri einstaklingsveru, sem ber á- byrgð á sjálfri sér. Dýrin hafa ekkert af þessu að segja. En þar sem ekkert fer forgörðum, jafnvel í sjálfum efnisheimin- um, heldur tekur efnalegum breytingum, þá er skynsamlegt að álykta, að vitund dýranna glatist ekki með öllu við likamsdauða þeirra. Kenningin um, að lífið geti aldrei kviknað af sjálfu sér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.