Eimreiðin - 01.01.1941, Side 115
EIMREIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
101
heldur verði einhver lífræn
starfsemi að liggja til grund-
vallar fyrir hverju nýju lífi,
er ríkjandi i allri lífsskoðun
nútíðarmanna. En það er vert
að minna á þetta: Af því að
allar visindagreinar eru hver
annarri nátengdar, þá er ektci
Ur>nt að öðlast fullkomna
Þekkingu á neinni einni vís-
mdagrein án þess að leggja
uni leið öfluga stund á þær
allar.
Það,
sem veröldin þarfnast.
^eir tímar, sem vér lifum á,
eru tímar ófarnaðar og ó-
breyju eftir æðra skilningi og
sónnum verðmætum. Heimur-
'nn leitar ekki að sérfræðingi
1 bessari eða hinni vísinda-
Srein, heldur að sérfræðingi á
niannkynið i heild, sérfræð-
á manninn í sinni þre-
föklu mynd líkama, sálar og
■'nda, sérfræðingi, sem skilur
°g veit, að engin þekking, sem
er nokkurs virði, fæst á lífi
niannanna, nema tekið sé
■iafnt tillit til þessa þrefalda
■'sigkomulags, sem hjá öllum
fylgist að og allir menn eru
háðir.
0
Ahrif hugans á sjúkdóma.
Krabbamein læknast stund-
um eins og af sjálfu sér. Lækn-
ar verða að játa, að þetta geti
komið fyrir og gera það líka.
En hvernig má þetta vera?
Hvernig gerist þessi ósýnilega
lækning á svo alvarlegri
meinsemd? Ummæli Sir Clif-
fords Allbutt, háskólakennara
í Cambridge og Leeds, skýra
þetta nægilega. En orðin eru
þessi: „Að liliindum er engin
fruma, engin innri líffæri lík-
amans, svo óháð anda hans, að
hann geti ekki umskapað þau
og endurnýjað til fulls.“
Það var tekið að lýsa af degi,
þegar við loks stóðum upp frá
samræðunum, sem höfðu í
ýmsu fært okkur nær sann-
leikanum. Þegar landsstjórinn
gekk þenna mánudagsmorgun
niður tröppurnar og út um
hliðið að húsi mínu, við byssu-
klið varðmannanna, var sólin
komin upp og boðaði nýjan
blessunarrikan dag ljóss og
fegurðar af hæðum.
^<r lúkur fjórða kafla bókarinnar „Ósýnileg áhrifaöfl". En i niesta
' ' mun birtast fimmti og sjötti kaflinn, ]>ar sem fjaltað er meðal ann-
(jrs um dýrsegulmagn og dáleiðslu, heimsákn höfðingjans frá Ihama-
'luustrinu hjá höfuðborginni Lhasa i Thibet, um samrœður hans við höf-
Undinn um skýringar á eðli svefns og dáleiðslu, ásamt dæmum úr regnslu
•^álfncðinga og lækna um þessi efni.