Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 115

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 115
EIMREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 101 heldur verði einhver lífræn starfsemi að liggja til grund- vallar fyrir hverju nýju lífi, er ríkjandi i allri lífsskoðun nútíðarmanna. En það er vert að minna á þetta: Af því að allar visindagreinar eru hver annarri nátengdar, þá er ektci Ur>nt að öðlast fullkomna Þekkingu á neinni einni vís- mdagrein án þess að leggja uni leið öfluga stund á þær allar. Það, sem veröldin þarfnast. ^eir tímar, sem vér lifum á, eru tímar ófarnaðar og ó- breyju eftir æðra skilningi og sónnum verðmætum. Heimur- 'nn leitar ekki að sérfræðingi 1 bessari eða hinni vísinda- Srein, heldur að sérfræðingi á niannkynið i heild, sérfræð- á manninn í sinni þre- föklu mynd líkama, sálar og ■'nda, sérfræðingi, sem skilur °g veit, að engin þekking, sem er nokkurs virði, fæst á lífi niannanna, nema tekið sé ■iafnt tillit til þessa þrefalda ■'sigkomulags, sem hjá öllum fylgist að og allir menn eru háðir. 0 Ahrif hugans á sjúkdóma. Krabbamein læknast stund- um eins og af sjálfu sér. Lækn- ar verða að játa, að þetta geti komið fyrir og gera það líka. En hvernig má þetta vera? Hvernig gerist þessi ósýnilega lækning á svo alvarlegri meinsemd? Ummæli Sir Clif- fords Allbutt, háskólakennara í Cambridge og Leeds, skýra þetta nægilega. En orðin eru þessi: „Að liliindum er engin fruma, engin innri líffæri lík- amans, svo óháð anda hans, að hann geti ekki umskapað þau og endurnýjað til fulls.“ Það var tekið að lýsa af degi, þegar við loks stóðum upp frá samræðunum, sem höfðu í ýmsu fært okkur nær sann- leikanum. Þegar landsstjórinn gekk þenna mánudagsmorgun niður tröppurnar og út um hliðið að húsi mínu, við byssu- klið varðmannanna, var sólin komin upp og boðaði nýjan blessunarrikan dag ljóss og fegurðar af hæðum. ^<r lúkur fjórða kafla bókarinnar „Ósýnileg áhrifaöfl". En i niesta ' ' mun birtast fimmti og sjötti kaflinn, ]>ar sem fjaltað er meðal ann- (jrs um dýrsegulmagn og dáleiðslu, heimsákn höfðingjans frá Ihama- 'luustrinu hjá höfuðborginni Lhasa i Thibet, um samrœður hans við höf- Undinn um skýringar á eðli svefns og dáleiðslu, ásamt dæmum úr regnslu •^álfncðinga og lækna um þessi efni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.