Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 116

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 116
EIMREIÐIN [/ þessum bálki birtir EIMREIÐIN meðal annars stuttar og gagnorðar umsagnir og bréf frá lesendum sínum, um efni ]>au, er hún flytur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar.] Álit Sigurðar Eggerz um sjálfstæðismálið. Frá Sigurði Eggerz bæjarfógeta á Akureyri, einum hiuna álirifamestu forvígismanna í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar frain til 1918 og siðar, liefur Eimreiðinni borizt eftirfarandi svar við fyrirspurn uin álit lians á Jiví, hvernig leysa beri sjálfstæðismál íslands: „Kæri ritstjóri! Þú liefur beðið mig að svara þrem spurningum: 1. Hvaða skipan vilt þú gera á æðstu stjórn íslands? 2. Telur þú stjórn, þing og þjóð eiga nú þegar á þessu ári að taka opinbera ákvörðun um stjórnar- farslega stöðu íslands eða biða síðari tíma? 3. Vilt þú, að ísland, sem frjálst sjálfstjórnarríki, leiti upptöku í ríkjasamband annarra þjóða, ef þess er kostúr, — og þá hverra? 9. apríl 1940 var Danmörk lier- numin. Ríkisstjórnin tók þá kon- ungsvaldið í sinar hendur að svo stöddu. Og enn tók stjórn og þing í sínar hendur að svo stöddu þau mál, er Danir fóm með sam- kvæmt sambandslagasamningn- um. Síðan er liðið ár. Enginn veit, hvernig striðið fer eða livað lengi það verður. Það virðist nú ljóst, að þar sem Danir geta eigi fullnægt þeim skyldum, sem á þeim livíla samkvæmt sambands- lögunum, þá erum við lausir við þau. Og enn er ljóst, að konung- ur vor getur eigi heldur gegnt störfum sínum. Þar sem vald það, er konungur fór með, er svo þýðingannikið fyrir þjóðina, þá getum vér ekki unað því, að það sé liáð vafasömum bráðabirgða- ráðstöfunuin á örlagastundum þjóðarinnar. Og enn er sama að segja um þau mál, sem Danir fóru með samkvæmt sambandslögun- um, þau eru svo þýðingarmikil, að endanlega skipun verður að gera um meðferð þeirra. Utan- ríkismálin eru á þessum tímum liöfuðmál þjóðarinnar. Þingin 1928 og 1937 samþykktu i einu liljóði að segja sambands- lögunum upp eins fljótt og unnt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.