Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 116
EIMREIÐIN
[/ þessum bálki birtir EIMREIÐIN meðal annars stuttar og gagnorðar
umsagnir og bréf frá lesendum sínum, um efni ]>au, er hún flytur, eða
annað á dagskrá þjóðarinnar.]
Álit Sigurðar Eggerz um sjálfstæðismálið.
Frá Sigurði Eggerz bæjarfógeta á Akureyri, einum hiuna álirifamestu
forvígismanna í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar frain til 1918 og siðar,
liefur Eimreiðinni borizt eftirfarandi svar við fyrirspurn uin álit lians á
Jiví, hvernig leysa beri sjálfstæðismál íslands:
„Kæri ritstjóri!
Þú liefur beðið mig að svara
þrem spurningum:
1. Hvaða skipan vilt þú gera á
æðstu stjórn íslands?
2. Telur þú stjórn, þing og þjóð
eiga nú þegar á þessu ári að taka
opinbera ákvörðun um stjórnar-
farslega stöðu íslands eða biða
síðari tíma?
3. Vilt þú, að ísland, sem frjálst
sjálfstjórnarríki, leiti upptöku í
ríkjasamband annarra þjóða, ef
þess er kostúr, — og þá hverra?
9. apríl 1940 var Danmörk lier-
numin. Ríkisstjórnin tók þá kon-
ungsvaldið í sinar hendur að svo
stöddu. Og enn tók stjórn og þing
í sínar hendur að svo stöddu þau
mál, er Danir fóm með sam-
kvæmt sambandslagasamningn-
um. Síðan er liðið ár. Enginn
veit, hvernig striðið fer eða livað
lengi það verður. Það virðist nú
ljóst, að þar sem Danir geta eigi
fullnægt þeim skyldum, sem á
þeim livíla samkvæmt sambands-
lögunum, þá erum við lausir við
þau. Og enn er ljóst, að konung-
ur vor getur eigi heldur gegnt
störfum sínum. Þar sem vald það,
er konungur fór með, er svo
þýðingannikið fyrir þjóðina, þá
getum vér ekki unað því, að það
sé liáð vafasömum bráðabirgða-
ráðstöfunuin á örlagastundum
þjóðarinnar. Og enn er sama að
segja um þau mál, sem Danir fóru
með samkvæmt sambandslögun-
um, þau eru svo þýðingarmikil,
að endanlega skipun verður að
gera um meðferð þeirra. Utan-
ríkismálin eru á þessum tímum
liöfuðmál þjóðarinnar.
Þingin 1928 og 1937 samþykktu
i einu liljóði að segja sambands-
lögunum upp eins fljótt og unnt