Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 118

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 118
104 RADDIR EIMREIÐIN Ég veit, að það eru til einstöku veikgeðja raddir, sem lialda, að það verði metið við oss, ef vér nú franilengjum sambandið við Danmörku, sem vér fyrir stríðið óskuðum að verða lausir við sem fyrst. En hver trúir á þetta? Ég hygg, að meira verði met- inn eindreginn sjálfstæðisvilji þjóðarinnar, sem um mörg ár hefur verið leiðarstjarna vor að því marki að ráða einir öllum vorum málum. Ég veit, að vér erum hertekin þjóð, en ég trúi yfirlýsingu brezku stjórnarinnar um, að þeir dragi herinn í burtu, er striðinu er lokið. Ég geri heldur eigi lítið úr vel- vilja, sem vér liöfum orðið varir hjá Þjóðverjum. En eklci geri ég minnst úr þvi, að vér erum menningarþjóð yzt norður í liöfum, og þegar jafn- vægi kemst á í hinni trylltu ver- öld, þá lilýtur það að vera áhuga- mál liins menntaða heims að lofa oss i friði að auka þá menningu, sem fortíðin fékk oss til varð- veizlu. Með þessu finnst mér ég hafi svarað fyrstu og annarri spurn- ingunni, og með þvi svari er þriðja spurningin fallin burt. Sig. Eggerz. ísland erlendis. Mikið er nú ritað um ísland og islenzku þjóðina í ensk og amerísk blöð og tímarit, meira en nokkru sinni áður. Mikið af þessu efni eru bréf frá brezkum og kanadiskum liermönnum, en auk þess liafa verið hér og eru fréttaritarar erlendra blaða, sem margt liafa að segja af högum lands og háttum. Eins og geng- ur, er talsvert af rangfærslum og misskilningi innan um i sumum þessara skrifa, og þýðir ekki að kippa sér upp við slíkt. Þannig var fyrir skönnnu kyndugt fréttabréf béðan i „Tlie News of the World“, og var þar meðal annars skýrt frá þvi til dæinis um frosthörkurnar á íslandi, að is- inn á Reykjavíkurtjörn væri 15 ensk fet á þyklct. í blaði enska hersins hér, „The Midnight Sun“, sem út kemur vikulega, var gert mikið skop að þessuin fréttum og bent á, að dýpt Reykjavíkurtjarn- ar væri yfirleitt ekki nema 2—3 fet, svo að 15 feta þykkur is á lienni væri algerlega óskiljanlegt fyrirbrigði. Ýmislegt annað í fréttabréfinu var álika nákvæmt og ísmæling þessi. Bréf kanadisku hermannanna sextán, sem birtist í Bandaríkja- vikuritinu „Time“ 13. janúar 1941, virðist helzt liafa lent í röngum bálki blaðsins, fréttabálki í stað skopbálks, og hafa verið skrifað til að skopast að kana- diskum hermönnum, þótt ótrúlegt sé. Þcssir sextán magaveiku kan- adaliermenn kvarta sáran undan vistinni hér. Launsátur, byssu- skot og hnífsstungur frá íslend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.