Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 124

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 124
110 RITSJÁ EIMREIÐIN' stefnu- og víxiltilkynningaeyðu- lilöðin, sem fyrir eru, unz allur pappír er uppgenginn, — og hvað er þá annað að gera en loka? En scinast, þegar eyðublöðin entust mér ei lengur, hvað átti ég þá framar við skrif- stofu að gera? Með kærri þökk fyrir viðskiptin ég kunngerði, eins og gengur, að cand. jur. Tómas Guðmundsson væri bættur að! praktísera! Vixilkvœði er ein kýmileg sjálfs- ævisaga víxils eins, sem á að fram- lengja i fcrtugasta sinn, og er kvæðið einstætt fyrirbrigði i is- lenzkri ljóðagerð. Tómas Guðmundsson fer sér hægt í ljóðaframleiðslunni og er engan veginn stórframleiðandi. En hann er vandvirkur, oft snilling- ur i að liitta naglann á höfuðið, en gersamlega laus við alla þjóðfé- lagsumbótahyggju og allt pólitiskt trúboð. Ég býst við, að sumum finn- ist þetta slæmur Ijóður á skáldferli hans. Skáld, sem yrkir ekki of- trúarbragi um þjóðmálastefnur og baráttusöngva fj’rir flokkinn sinn, starfar ekki alls kostar i anda þeirra tima, sem vér lifum á. Ég hélt, að ég hefði fundið eitt kvæði í þessari bók um stjórnmál. Það heitir Kosningar og byrjar svona: í dag er bærinn allur á sífelldu iði, og andlit manna fá á sig nýjan brag, því fólk er allt i einu byrjað að liugsa. Það á að kjósa i bæjarstjórnina í dag! En þegar ég las lengra, kom það reyndar upp úr kafinu, að kvæðið er um stúlkurnar í Reykjavik og þeirra „dansandi fætur og himn- esku hlátra“, en ekki um hitaveit- una eða önnur knýjandi kosninga- mál. Þarna er þvi eyða i yrkisefnin og skáldskapinn lijá Tómasi, þar sem þjóðfélagsmálin eru. En mín vegna má sú eyða lialdast áfram, því að kvæði Tómasar eru orðin ein- hver mest lesnu og mest dáðu ljóð- in, sem ort eru i landinu, þrátt fyrir þá eyðu. Og mér er nær að lialda, að ein ástæðan til þess, að kvæðin eru orðin það, sé einmitt sú, hve þau eru blessunarlega laus við allt, sem minnir á þjóðmálainold- viðri undanfarinna ára. Sv. S. P. V. G. Koika: Ströndin. Ljóð- mœli. Aðalútsala: ísafoldarprent- smiðja h.f. Margrét Jónsdóttir: Laufvindar blása. Kvæði. Rvk. 19i0. Marius Ólafsson: Við hafið. Rvk. 19/,0. Steinn Steinarr: Spor í sandi. Rvk. 191,0 (Vikingsútgáfan). Það er hin mesta firra, sein margir gera sig seka um, að álíta skálda- og hagyrðingafjöldann á íslandi vera alltof mikinn. Að visu eru ekki til nema fá stórslcáld eða þjóðskáld, en fleira er nú matur en feitt ket, og undirgróðurinii í skóginum er lika nauðsynlegur og fagur, oft og einatt ekki siður en stórtrén, þótt á annan hátt sé. Það er einnig oft erfitt að jafna slcáld- um saman, því að eitt þeirra liefur þetta til sins ágætis, og annað hefur þá aðra kosti. Fegurðin og tilfinn- ingaáhrifin, sem eru aðalmarkmið ljóðskálda, geta komið fram í margvíslegum myndum. En aðalat- riðið er að gæða Ijóðin sérkenni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.