Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 127

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 127
EIMREIÐIN RITSJÁ 113 en bað kom fyrir, að ljerserksgang- nr kom á hann. Nötraði hann ]>á allur og gnisti tönnum og eirði en£u, er fyrir honum varð, en lieim- ilisfólkið faldi sig til hess að verða ekki á vegi hans. A eftir varð hann M'° lémagna. Er þessu lýst nákvæm- ^cga eins og liamremmi fornmanna er lýst, og væri fróðlegl að vita, í'vort þessi lýsing er sönn, eða hvort hér gætir áhrifa frá fornritunum í munnmælunum. En sagnir af Stóra- 'Jóni hafa geymzt hjá niðjum lians °S bað ekki í ýkjamarga ættliði f’am til þess, að þær voru rit- aðar. Sagnir ]>essar sýna, hversu mikils uiönnuxu hefur þótt vert um líkams- aigervi. Hefur mörgum orðið tíðrætt u>n slíkt, og hefur augljóslega þótt einna mest til Hafnarbræðra, Hjör- s og Jóns Árnasona, koma af þess- Um mönnum. Þátturinn af þeim er anglengstur i hóltinni, fjórðungur ennar. En menn héldu ekki ein- S°ngu afli þessara manna á lofti. er eftirtektarvert, liversu munn- uuelin hafa látið sér annt um það, Ve Vel l'eir fóru með afl sitt. Mörg- um þeirra er lýst svo, að þeir hafi 'enð menn spaldyndir og góðhjart- aðir og látið sér annt mn lítilmagna, 'ótt þeir vegar reiddust illa, ef ’eie urðu fyrir áreitni, og sumir Verjir væru óþjálir við stórbokka. 'r shemmtileg sagan af Hjörleifi teika, er hann gerði sér ferð upp n Hérað, vegna þess að liann liafði leH, að sveitarkerling nokkur væri SVelt’ °S hversu hann kom þvi til egar, ag viðurgerningur hennar arð ^etri eftir en áður. Spaklyndi °g góðmennska varð að fylgja afl- u> til þess að um fullkominn af- reksmann væri að ræða. Annars kennir margra grasa i sög- um þessum. Er bókin í hcild sinni skemmtileg, og mun engan iðra þess að liafa keypt hana og lesið. Er þess að óska, að margir gerist kaupendur að henni, þvi að það mundi greiða fyrir útgáfu þess, sem enn er óprentað af safni Sigfúsar, en það er drjúgur hluti þess. Á titilblaði þessa bindis stendur útgáfuárið 1933, en það á ekki við nema um fyrri hluta bind- isins. Það kom út i tveimur heftum, hið fyrra 1933 og hið siðara ekki fyrr en sjö árum síðar, 1940. Svo hægt miðar útgáfu þessari áfram, og er það illa farið. Safn Sigfúsar er slórvirki, aðdáunarvert stórvirki, þegar á allar aðstæður er litið. Fyrir ]>elta verk sitt lifði hann, og siðustu æviár sín átti hann ekki aðra ósk lieitari en þá að lifa það, að safnið kæmi út í heild sinni. Hann fékk ekki þá ósk uppfyllta. En þótt hann sé látinn, er söm og áður skylda allra þeirra, sem meta verk lians, að stuðla að því, að útgáfu þess verði lialdið áfram og lokið hið allra bráðasta, og mér sýnist, að engum sé það þó skyldara en sveitungum hans, Austfirðingum, þvi að með safni sínu hefur Sigfús lagt meiri skerf til persónu- og menningarsögu Austurlands en nokkur maður hefur lagt öðrum landshlutum til. Nú er peningaöld mikil liér á landi, og vafalaust liefur nokkuð af þeim stramn lent til Austurlands. Væri nú vel farið, ef einliverjir þeir Austfirðingar, sem nú hafa fé aflög- um, vildu bindast samtökum um það að styðja útgáfuna og fullgera liana. Með því myndu þeir sýna ræktar- semi bæði átthögum sínum og minn- ingu Sigfúsar, sem er mikils góðs makleg, ekki sízt frá þeim. Ó. L. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.