Eimreiðin - 01.01.1941, Side 133
EIMHEIÐIN
^jármál og viðskiptamál.
Söfnunarsjóður íslands.
Eftir Vilhjálm Briem.
Söfnunarsjóðurinn starfar í fimm deildum: aðaldeild, erfingja-
rentudeild, útborgunardeild, bústofnsdeild og ellistyrksdeild.
A- Aðaldeild tekur á móti fé með þeim skilmálum, að höfuðstóll-
inn verði aldrei útborgaður, heldur geti aðeins skipt um vaxtaeig-
endur samkvæmt því, sem uppliaflega er ákveðið, sem og að árlega
megi leggja eitthvað af vöxtunum við höfuðstólinn (sbr. lög um
Söfnunarsjóð íslands, 10. febrúar 1888, 18. gr. a.).
I deild þessa er hentugt að leggja alla sjóði, sem aldrei eiga að
gerast eyðslueyrir. Þar ávaxtast þeir og gefa vexti um aidur og ár.
Itinleggjendur segja fyrir um, hve mikill liluti vaxtanna skuli árlega
fnlla til útborgunar. Þeim vaxtalilutum verja svo stjórnir sjóðanna
eftir þvi, sem fyrir er mælt í skipulagsskrám hinna ýmsu sjóða.
Við síðustu áramót var tala sjóða, sem ávaxtaðir eru i aðaldeild-
jnni tæp 400 að tölu, en fjárhæð allra var samtals kr. 2136847.57, en
1 öllnm deildum Söfnunarsjóðsins voru sjóðir alls kr. 4638500. Allir
sjoðirnir liafa það sameiginlegt, að þeim er ætlað á einn eða annan
hatt að vinna til gagns fyrir þjóðina. Þar eru líknarsjóðir og fræðslu-
sjoðir, enn fremur sjóðir, sem efla eiga framkvæmdir ýmis konar, t. d.
1 búnaði, iðnaði o. s. frv. Þá eru sjóðir til eflingar visindum og list-
um og styrktarsjóðir til margs konar náms. Hinn margvíslegi til-
Sangur allra þessara sjóða er ágætur. Það skyggir á, að enn eru
Þ°ir of fáir, en þó einkum hitt, að þeir eru of smáir. En þetta lag-
ast i hendi. Þegar að einni öld liðinni verða sjóðir þessir orðnir til
verulegrar nytsemdar, ef Söfnunarsjóðurinn fær að starfa í sæmi-
e8Um friði og krónan verður ekki felld og aftur felld i gildi.
Aðaldeildin tekur ekki við fé, nema nokkuð af vöxtunum sé ár-
|eSa lagt við liöfuðstólinn. Þessi ákvæði eru gerð til þess, að sjóð-
mnir rýrni siður að notagildi, þegar timar liða fram.
^ fir langan tíma liefur æ minna af vöru fengizt fyrir ákveðið
Peningamagn, þó að ekkert sé að því unnið af löggjafarvaldinu að
lækka gildi myntarinnar. Tólfdalabrúnn var frægur um land allt
I^rir, hve dýr hann var. Nú mundi gæðingur ekki þykja dýrt keyptur
•l 24 krónur. Notagildi peninganna hefur á venjulegum timum farið
lægt °S hægt minnkandi, en á ófriðartímum hefur rýrnunin oft