Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 133

Eimreiðin - 01.01.1941, Síða 133
EIMHEIÐIN ^jármál og viðskiptamál. Söfnunarsjóður íslands. Eftir Vilhjálm Briem. Söfnunarsjóðurinn starfar í fimm deildum: aðaldeild, erfingja- rentudeild, útborgunardeild, bústofnsdeild og ellistyrksdeild. A- Aðaldeild tekur á móti fé með þeim skilmálum, að höfuðstóll- inn verði aldrei útborgaður, heldur geti aðeins skipt um vaxtaeig- endur samkvæmt því, sem uppliaflega er ákveðið, sem og að árlega megi leggja eitthvað af vöxtunum við höfuðstólinn (sbr. lög um Söfnunarsjóð íslands, 10. febrúar 1888, 18. gr. a.). I deild þessa er hentugt að leggja alla sjóði, sem aldrei eiga að gerast eyðslueyrir. Þar ávaxtast þeir og gefa vexti um aidur og ár. Itinleggjendur segja fyrir um, hve mikill liluti vaxtanna skuli árlega fnlla til útborgunar. Þeim vaxtalilutum verja svo stjórnir sjóðanna eftir þvi, sem fyrir er mælt í skipulagsskrám hinna ýmsu sjóða. Við síðustu áramót var tala sjóða, sem ávaxtaðir eru i aðaldeild- jnni tæp 400 að tölu, en fjárhæð allra var samtals kr. 2136847.57, en 1 öllnm deildum Söfnunarsjóðsins voru sjóðir alls kr. 4638500. Allir sjoðirnir liafa það sameiginlegt, að þeim er ætlað á einn eða annan hatt að vinna til gagns fyrir þjóðina. Þar eru líknarsjóðir og fræðslu- sjoðir, enn fremur sjóðir, sem efla eiga framkvæmdir ýmis konar, t. d. 1 búnaði, iðnaði o. s. frv. Þá eru sjóðir til eflingar visindum og list- um og styrktarsjóðir til margs konar náms. Hinn margvíslegi til- Sangur allra þessara sjóða er ágætur. Það skyggir á, að enn eru Þ°ir of fáir, en þó einkum hitt, að þeir eru of smáir. En þetta lag- ast i hendi. Þegar að einni öld liðinni verða sjóðir þessir orðnir til verulegrar nytsemdar, ef Söfnunarsjóðurinn fær að starfa í sæmi- e8Um friði og krónan verður ekki felld og aftur felld i gildi. Aðaldeildin tekur ekki við fé, nema nokkuð af vöxtunum sé ár- |eSa lagt við liöfuðstólinn. Þessi ákvæði eru gerð til þess, að sjóð- mnir rýrni siður að notagildi, þegar timar liða fram. ^ fir langan tíma liefur æ minna af vöru fengizt fyrir ákveðið Peningamagn, þó að ekkert sé að því unnið af löggjafarvaldinu að lækka gildi myntarinnar. Tólfdalabrúnn var frægur um land allt I^rir, hve dýr hann var. Nú mundi gæðingur ekki þykja dýrt keyptur •l 24 krónur. Notagildi peninganna hefur á venjulegum timum farið lægt °S hægt minnkandi, en á ófriðartímum hefur rýrnunin oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.