Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 135

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 135
eimreiðin SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS 121 Þegar um smásjóð er aS ræða, sem leggja á i aSaldeildina, vilja margir láta útborga sem mest af vöxtunum, annars verSi þetta ekki að neinu gagni. En hér er á misskilningi byggt. Raunveruleikinn bendir í þveröfuga átt. Ef mestöllum vöxtunum er árlega eytt, verSur smásjóðurinn aldrei að teljandi gagni, en þó að sjóður sé lítill í byrjun, getur hann með tímanum orðið til góðra nytja, fái hann að aukast. Athugum töfluna. Berum saman, þegar % ársvaxta eru út- borgaSir við það, þegar V± hlutinn er útborgaður. Lítum á, hvernig sakir standa fertugasta áriS og einnig hið hundraðasta. í sambandi við ákvæði um útborgun vaxta vil ég benda á Vaxtabætissjóð Söfn- unarsjóðsins, senj sagt er frá hér siðar. B. Nátengd aðaldeildinni er deild hinnar ævinlegu erfingjarentu eða erfingjarentudeildin. Þar er á ferðinni þýðingarmikil nýjung, seni á komandi timum verður þjóðinni til þrifa og þroska, ef deildin verður metin sem vert er. Ákvæðin um erfingjarentudeildina (Söfn- nnarsjóðslögin 18. gr. a.) eru þessi: Þar er tekið á móti fé ineð þeim skilmálum, að jafnan skuli árlega leggjast við liöfuSstólinn hálfir vextirnir, en liinn helmingurinn falia árlega til útborgunar til nafngreinds manns sem vaxtaeiganda eða þeirra, sem vaxtaeig- endur verða að innstæðunni eftir hans dag. En að hinum nafn- Sreinda vaxtaeiganda látnum eiga ailir lögákveðnir erfingjar hans rétt til, að innstæða sú, er hann var vaxtaeigandi að, skiptist frá næstu árslokum eftir fráfail hans milli þeirra sem vaxtaeigenda, eÞir þeirri tiltölu, sem fyrirskipuð er um lögerfðir. Og getur þá hver Þeirra fengið það, sem honum hlotnast, flutt i bókum Söfnunarsjóðs- 'ns til sin sem vaxtaeiganda, og sama rétt liafa, að hverjum þeirra látnum, allir lögákveðnir erfingjar hvers þeirra, og- sama gildir framvegis við fráfall hvers vaxtaeiganda að nokkru af umræddu fé. Sá, sem er vaxtaeigandi aS fé i deild hinnar ævinlegu erfingjarentu, gelur ráðstafað vöxtum þeim, er liöfuðstóllinn ber til næstu ársloka eftir fráfall lians og útborgast eiga, en lengra ná eigi umráð hans yfir fé þessu. — Sá, sem leggur nokkuð af fé sínu i erfingjarentudeildina, er að búa í haginn fyrir sig í ellinni og þvi næst fyrir afkomendur sina mann frain af manni. Hvernig sem allt veltist fyrir þeim, hlotn- ast þeim ofurlitlar árlegar tekjur, sem fara árlega vaxandi, þar sem höfuðstóllinn hækkar sifellt um liálfa vextina. Nytsemi þessarar stofnunar ætti að vera öllum augljós. Hver, sem iita vill í kringum sig, hiýtur að minnast blásnauðra manna, sem áttu efnaða feður og jafnvel ríka afa. Ef þetta er athugað nánar, mun oftast koma í ijós, að afinn var dugnaðarmaSur og sparsamur. Hann lét þvi eftir sig talsverðar eignir. Sonur hans, sem tekur við arfimým, hugsar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.