Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 137

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 137
eimbeiðin SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS 123 byrfti engan að biðja. Þetta hefði mikla þjóðfélagslega þýðingu. Sjálfstæður efnahagur eykur manndóm og dáð lijá hverjum manni. Þetta mál er svo mikilsvert, að full ástæða er til að athuga það nánar. Ég tek því fram eitt dæmi úr bókum Söfnunarsjóðsins til Slöggvunar. Árið 1913 lagði maður einn inn i erfingjarentudeildina 1000 kr. Siðan hefur engu innlagi verið bætt við, en allir vextir voru lagðir við höfuðstólinn til órsloka 1926. Siðustu æviárin varð inn- leggjandinn fyrir ýmsum óviðróðanlegum óhöppum, og að honum lótnum reyndist dánarbúið ekki eiga fyrir skuldum. Innstæðan í eefingjarentudeildinni kom ekki til skipta, þvi að með þvi að vera löglega komin inn i deildina, var hún orðin þjóðareign, þó með þeirri kvöð, að erfingjar frá kyni til kyns eiga rétt á hálfúrn ársvöxtum. Síðan við árslok 1926 liefur ekkja maunsins tekið árlega út helming vaxtanna, enda liaft þess fulla þörf. Við siðustu áramót var höfuð- stóllinn orðinn fullar 2950 kr., en út hafa verið greiddar af vöxtuln alls röskar 950 krónur. Oðru hverju liafa menn spurt mig um, hvað liæft væri i þvi, sem þeir hefðu lieyrt, að Eiríkur, bróðir minn, hefði liaft áhuga á þvi að útrýma fátæktinni úr landinu og hann hefði talið þetta vinn- andi verk. Ég lief getað svarað því, að þetta væri rétt, og menn auð- vitað spurt, hver ráð væru til þess. Mér hefur verið auðvelt um svar, því að mál þetta er mér vel kunnugt. Ráð Eiríks var það, að seni allra flestir landsmenn notuðu erfingjarentudeildina. Hann varð fyrir sárum vonbrigðum yfir þvi, live tómlátir menn voru um hana. Hann hafði litið of björtum augum á hugsanaþroska og þjóðrækni landsbúa. Fleslir liafa látið sér fátt um ráðið finnast. Það mundi Helzt til seinvirkt, eilífðin mundi trauðla endast til þess að koma þessu á nokkurn rekspöl. Það má satt vera, að seinagangur verði á ’nalinu, og svo hefur það reynzt liingað til. Enda engin von til, að slikt þrekvirki sem það að gera alla landsmenn efnalega sjálfstæða verði unnið í einum svip. Hve fljótt það tekst, fer að öllu eftir því, hvernig eða livort að þvi er unnið, en æskilegt væri, að áhugi gæti vaknað á þessu mannúðar- og lnenningarmáli. Eirikur gerði s,tt i þessa ótt. Hann ákvað, að helming vaxta af minningarsjóði þeim, sem ber nafn lians, verði úthlutað sem verðlaunum til þeirra, sem leggja fé i erfingjarentudeildina. Fyrirfarandi ár liefur vaxta- helmingur þessi verið kringum 30% af árlegum innlögum í deildina, °g hafa þá verðlaunin verið sæmileg viðbót við þau og um leið hvöt til innlaga. Annars er það komið undir vilja og áhuga þjóðarinnar, hve fljótt erfingjarentudeildin getur orðið að almennu gagni. Þá væri vel, ef menn almennt tækju sig til og legðu dálitinn skerf inn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.