Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 142

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 142
128 SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS EIMREIÐIN suma sjóði, sem varðveittir hafa verið á enn hærri stöðum, jafnvel í sjálfu stjórnarráðinu. Hættan vofir ]ió enn frekar yfir öllum ein- staklingafélagsskap, t. d. bindindisfélögum, málfundafélögum og ýmiss konar framfarafélögum. Það vill oft verða svo, að dofni yfir bindindisseminni i bili. Sömuleiðis koma tíinar, að framfaraáhuginn dvín og málskrafið þverr. Þegar slíkar doðastundir standa yfir, gleym- ist sjóður félagsins, týnist og finnst oft aldrei aftur eða þá aðeins að litlu leyti. Ég þekki þetta. Svo mörgum sjóðarytjum hefur Söfn- unarsjóðurinn veitt viðtöku. Væri sjóðurinn á hinn bóginn frá byrj- un geymdur í Söfnunarsjóðnum, gerði ekki liót, þó að liann væri gleymdur í áratugi. Þegar áhuginn vaknar á ný á félagssvæðinu, kemur sjóðurinn í leitirnar, enda þótt viðskiptabókin sé týnd. En í Söfnunarsjóðnum hefur félagssjóðurinn dafnað og þroskazt sem lamb í sumarhaga. Ég hefi verið sjónarvottur að slíkum endurfundum. Þjóðin er fátæk og landið að miklu leyti ónumið. Þetta er öllum ljóst, því að alls staðar blasa við verkefnin, sem nauðsyn væri að koma í frainkvæmd, en þess er enginn kostur, þvi að fé vantar, Það er því þýðingarmikið atriði að safna sjóðum, ekki eingöngu til þess að styðja þau menningar- og mannúðarmál, sem njóta eiga vaxtanna, heldur engu siður til þess að mynda starfsfé i Iandinu, svo að sem flest fyrirtæki, sem bæta líðan þjóðarinnar, geti komizt í framkvæmd. Það er því ekki að ástæðulausu, að livatt sé til stofn- unar og aukningar sjóða. I því trausti, að það geti orðið máli þessu til gagns, skal hér skýrt frá sjóði einum, sem lagður hefur verið í aðaldeildina. Sjóður þessi heitir Vaxtabætur Söfnunarsjóðs íslands. Það var 31. dez. 1939, að stjórn Söfnunarsjóðsins tók með samþykki viðskiptamálaráðherrans af varasjóði Söfnunarsjóðsins 150000 krónur til þess að mynda sjóð þenna. Þrjá fjórðu ársvaxtanna á ávallt að leggja við höfuðstólinn, en einum fjórða hlutanum ó að skipta i réttu lilutfalli við innstæð- urnar milli allra sjóða í erfingjarentudeildinni og þeirra sjóða í að- aldeild, þar sem ákveðið er, að jafnan skuli leggja lielming ársvaxta eða meira við höfuðstólinn. Auk % ársvaxtanna á sjóður þessi ágóða þann, sem vinnst fyrir innlausn verðbréfa, sem Söfnunarsjóðurinn liefur keypt og kaupir með afföllum. Þetta eru drjúgar tekjur, svo að vaxtabótin mun fara hækkandi, þó að talsvert verði lagt inn. Nú eru vaxtabætur þessar %%, og þar sem þetta bætist við núver- andi vexti, sem eru 5%%, fá ofangreindir sjóðir alls 5 kr. 40 aur. af liundraði i ársarð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.