Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1944, Blaðsíða 24
88 FYRSTU VIÐHORF MÍN EIMREIÐIN kallaðir — yfirleitt allar reglur og tízkur. Svo róttækt var liatuv það og fyrirlitning, sem ég strax fékk á öllu slíku, að ég komst fljótt í andstöðu við flesta félaga mína, ef ekki alla. Ég fann, að ég var fæddnr fjandmaður allra þessara álaga og þakkaði liamingjunni fyrir, að ég var kominn frá mínu fátæka föður- landi, sem að vísu hafði ekki of mikið af ytri auðæfum, en var til allra heilla einnig svo bláfátækt af öllum listvenjum (iradition) og öðrurn slíkum þvættingi og heimsku í mínum augum. Ég sá a11a félaga mína burðast meira og minna með þessar erfðasyndir sínar, sem ég var sjálfur svo blessunarlega laus við. Ég var iðinn og árvakur og hlustaði á flesta fyrirlestra, sem fluttir voru um listir. Ofur gaman þótti mér að öllum þeim miklu fræðum, er margir „listdómarar“ gæddu fólki á, er um listamenn eða listsýningar var að ræða. Ég vandi mig snemma á að ganga bæversklega til bliðar, er út leit fvrir að ég yrði að mæta mönnum þessum, því í mínum augum blutu þeir að vera töluvert merkilegir, er svona gátu mælt og vegið alla list, svo þar var enginn efi eftir. Ekkert duldist fyrir sjónum þessara andans manna. Það leit iit fyrir eftir dómum þeim, er þeir dæmdu, að þeir vissu allt um listamannsins buldustu bugmyndir, sam- tímis um tækni lians og allt hið ytra, allt urn drauma- og sálar- líf lians, um alla fortíð lians og framtíð og meira til, livernig allt starf lians átti að vera eða ekki að vera, livert hann stefndi og liverra gæða liann átti að afla sér, livaða liættur liann átti að forðast, livað sannleikur væri og lýgi í listum o. s. frv. Var það ekki von að þessum miklu sjáurum og smekkmönnum fyndist skítur til koma, þegar einbver ætlaði að hlaupa út úr lestinni og ganga eigin götu? Ég þóttist verða þess var, að ég var grun- aður um að vera éinn af svörtu sauðunum. Ég liafði dirfzt að álíta, að þeir, sem óskuðu að skapa sjálfstætt, gætu liaft sínar djúpu rætur og farið sínar eigin götur. Jú, auðvitað, en livar var þá að fiuna? Það vantaði bara, að maður færi að gera sig hlægilegan með því að íinynda sér sjálfan sig einn þeirra. En ég bélt því fram, að á meðal listamanna sem annarra kynnu að finnast undarlegar sálir, sem ógjarna létu leiða sig og binda annarra böndum. I mannfélagi því, er ég dvaldi í á árunum 1893 til 1914 var mikið af þessum listdómarafyrirbrigðum. Og með sjálfum mér tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.