Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 17

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 17
EIMREIÐIN 4 Apríl—september 1945 — LI. ár. 2.—3. hefti Við þjóðveginn. 27. ágúst 1945. SÖGULEG ATHÖFN. Fyrsti þjóðkjörni forseti íslands var settur inn í embætti sitt með hátíðlegri athöfn í dómkirkju landsins og alþingis- hási hinn 1. þ. m. Eins og kunnugt er, var Sveinn Björnsson einn í kjöri. Starfstímabil lians sem þjóðkjörins forseta lýð- veldisins er frá 1. ágúst 1945 til 31. júlí 1949. Biskupinn yfir Islandi þjónaði í kirltju, en forseti hæstaréttar setti forseta inn í embættið. Fór sú athöfn fram í neðri-deildar sal alþingis. Síðan flutti hinn nýi forseti mjög athyglisverða ræðu tii þjóðarinnar. En allri athöfninni var útvarpað. í ræðu sinni lagði forsetinn ríka áherzlu á það, að við íslendingar hefðum ÖII styrjaldarárin unnið fyrir málstað bandamanna og lagt hlutfallslega drjúgan skerf til sigurs þeirra. Enda hefðu þeir sjálfir talið okkur samvinnuþjóð (»associated nation“). Forsetinn minntist einnig á óskir okkar um nána framtíðarsamvinnu við Norðurlandaþjóðirnar, og bggur það í hlutarins eðli, að íslenzka þjóðin vilji, jafnframt því sem liún knýtir ný bönd, halda fornum frændsemis- og wienningartengslum, enda þótt um stjórnmálalegt samband við Norðurlönd innfram önnur ríki geti ekki framar verið að ræða, eins og utanríkisráðherra Dana hefur nýlega bent a fyrir Danmerkur hönd, með ljósum rökum. Þá ræddi for- setinn um vandamál þau, sem bíði íslenzku þjóðarinnar upp millibilsástandi því, milli styrjaldar og friðar, sem nú rikir. Hann lauk ávarpinu með liollustuyfirlýsingu sinni til •ands og þjóðar. Pór þessi fyrsta innsetningarathöfn íslenzks þjóðkjörins 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.