Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 26
122
LJÚFLINGUR ÍSLANDS
BIMREIÐIN
Ljúflingur íslands.
Konráð Gíslason sagði, er Jónas Hallgrírasson :
dó fyrir liundrað árum, að þeir söknuðu lians I
mest, sem hefðu þekkt hann bezt. Konráð var :
enginn flysjungur, og það, sem liann og liinn raun-
sæi maður, séra Tómas Sæmundsson, hafa ritað j
um Jónas, sýnir, livílíkur afburðamaður Jónas !
Hallgrímsson hefur verið. — Það varð engin þjóð- j
arsorg, er lát Jónasar fréttist, en óhætt er að full-
yrða, að sorgin yfir ótímabæru fráfalli þessa j
ljúflings Islands liefur í hundrað ár verið að magn- ;
ast í hjörtum íslenzku þjóðarinnar, jafnframt því \
sem menn hafa betur og betur og maklegar metið
ævistarf, hæfileika og smekk snillingsins Jónasar j
Hallgrímssonar. — :
Jónas hugði, að enginn mundi gráta íslending-
inn, sem dó einmana, fjarri fósturjörðinni, er !
liann elskaði heitt. Það var eðlilegt, að liann ætti
erfitt með að sætta sig við hlutskipti sitt, eins og j
það horfði við honum, — þessari viðkvæmu, van- j
metnu, stóru sál. — I hvert sinn, er vér minnumst j
hans, liljótum vér að harma hin þungu örlög, er
„rændu hann dögum“, — jafnframt því, að vér j
þökkum hamingju lands vors það, að liafa eignazt j
slíkan mann. — j
Þórir Bergsson.