Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 30

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 30
126 UI’PRUNI NORRÆNNA MANNANAFNA EIMREIÐIN verður það hogni“, en Högni á íslenzkn. Einhver ólíkustu og vafasömustu nöfnin eru: Móeiðr, sem ég tel saina og hebreska sérnafnið „moadja“, Þröstr sama og „thirsatu“ og Maddaðr sama og „mathatha“, sem á grísku var skráð „maþþaion“, en síðar var lesið og nefnt Mattliías á íslenzku. Til þess nú að ganga betur úr skugga um uppruna nafnanna, rannsakaði ég rúnaristur frá 800—1000 e. Kr. og fann þar 76 mannanöfn, ósamsett, og af þeim fann ég 70. sem sérnöfn í hebresku, og stafsetning nafnanna, eins og þau eru skráð á rist- urnar, er yfirleitt líkari hebresku nöfnunum en þeim norrænu, t. d. Bósi, er á ristum skráð: busi, á hebresku bvsi; Api, á ristum abi og hebresku abi; Gubbi, á ristum kubi og á hebresku gvb(i) o. s. frv. Sé nú svo, að mannanöfnin, sem notuð voru bér á norðurlönd- um áður en kristni þekktist þar, séu þau sömu, eins — eða lítið breytt — og Israelsmenn notuðu þessi nöfn til forna, þá er spurn- ingin, bvernig á því standi — og bvernig það sé skýranlegt. Sennilegasta lausnin er sú, að Israelsmenn liafi flutzt til norður- landa, setzt þar að og notað nöfn sín, þótt þeir yfirleitt notuðu mál þau, sem fyrir voru í landinu; en á sama tíma bafi töku- orðin, sem enn finnast í íslenzku, komið til norðurlanda; en þau voru mikið fleiri í gamla málinu en nú þekkjast í daglegu tali. Nú get ég hugsað mér, að málfræðingar lialdi því fram, að sér- nöfnin séu ekki sönnun þess, að bvortveggja málin, indóger- mönsku og semitísku, séu frá sama frumstofni ættuð, þótt sér- nöfnin væru lík; þau gætu flutzt milli málanna, og tökuorð sömuleiðis. En sem dæmi um þenna skyldleika málanna, þar sem bvorki er um sérnafn eða tökuorð að ræða, vil ég benda á þetta, tekið af handaliófi, að 10 indógermanskir stofnar, sem nefndir eru á 73. bls. rits Alexanders Jóbannessonar: Um frumtungu Indógermana og frumheimkynni, finnast allir í bebresku, eða réttara: á bebresku eru til 25 orð æltuð frá þessum 10 frumstofn- um, og samstofna 9 indógermönskum stofnum á næstu síðu finn ég 17 hebresk orð. Af 56 hebreskum stofnum, sem byrja á d, eru 40 samstofna íslenzkum orðum, og það bæði að því, er snertir sambljóðan orðanna og merkingu þeirra, svo undarlegt væri þetta, ef indógermönsk og semitísk mál væru óskyld með öllu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.