Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 34

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 34
130 SÓLSTUNGA eimreiðin Hann var liljóður. Aftur strauk hún liandarbökunum um heitar kinnarnar. „Þér eruð brjálaður!“ „Við skulum fara af,“ endurtók liann eins og í draumi. „Ég grátbæni yður.“ „Æ, gerið eins og yður sýnist,“ svaraði hún og snéri sér undan. Um leið og skipið renndi upp að, rakst það með dimmu braki á dauflega lýsta bryggjuna, svo að þau voru næstum skollin hvort í annars fang. Tógarendi kom fljúgandi yfir höfði þeim, um leið hafði skipið aftur á bak, vatnið sauð með hávaða í kjölfarinu. Það brakaði í landgöngustiganum. Liðsforinginn hljóp eftir far- angrinum. Þau gengu rakleitt upp litlu bryggjuna, í gegnum sofandalegt bryggjuskýlið og voru áður en varði sokkin upp fyrir ökla í mjúkan sand árbakkans. Þögul settust þau upp í rykugan leigu- vagninn og óku upp brattan veg, mjúkan undir fótum hestsins af margföldu duftlagi, framlijá strjálum lugtarstólpum, sem allir stóðu með jöfnu millibili — og vegurinn virtist aldrei ætla að taka enda. Loks voru þau komin upp á hæðina, og vagninn skrölti nú eftir steinlögðu stræti. Þarna var torg, einhver stjórnar- bygging, klukkuturn — yfir öllu ylmur og varmi unaðslegrar sumarnætur í sveitaþorpi......Vagninn staðnæmdist fyrir fram- an upplýst hlið, — gegnum opnar dyrnar sást inn í fordyri og upp brattan viðarstiga. Gamall, órakaður þjónn, í ljósrauðri skyrtu og lafafrakka, tók dræmt við farangri þeirra og staulaðist með hann á undan þeim á sínum þreyttu fótum. Þau komu inn í stórt, en hræðilega rykugt lierbergi, þar sem enn var sjóðlieitt inni eftir sól dagsins. Fyrir gluggunum liéngu hvít tjöld, sitt hvoru megin spegilsins á arinhillunni stóðu skrautlegir kerta- stjakar — og varla voru þau komin inn í herbergið og þjónninn búinn að loka dyrunum, þegar liðsforinginn greip stúlkuna með ofboðslegum tryllingi í faðm sinn, en varir þeirra mættust í kossi svo sárlieitum og sæluþrungnum, að sú stund gleymdist þeim aldrei síðan. Ekkert því líkt liöfðu þau nokkru sinni áður lifað — livorki hann né liún. Klukkan tíu morguuinn eftir, sem var heitur og sólbjartur, með hringingum kirkjuklukkna, liljóðaklið utan af markaðstorg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.