Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 36

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 36
132 SÓLSTUNGA EIMREIÐIN búið um rúmið. Og honum fannst, að hann hefði nú blátt áfram ekki hugrekki til að líta á þessa sæng. Hann dró tjöldin fyrir rúmið, lokaði glugganum, svo liann lieyrði ekki hávaðann frá markaðstorginu og vagnaskröltið, dró niður hvítu gluggatjöldin og settist á legubekkinn.......Jæja, svo þetta var endirinn á þessu óvænta móti! Hún var farin — og nú komin langt í burtu, sat vafalaust í hvíta glerskálanum á þilfarinu og starði út á víð- faðma sólglitrandi fljótið, á flutningabátana, sem fram hjá færu, á sandbakkana, á fjarlægan Ijóma láðs og lagar, á allt hið ómæl- anlega víðerni Volgufljótsins......Og vertu þá sæl, fyrir fullt og allt — um alla eilífð. — — Því hvemig ætti fundum þeirra að geta borið saman aftur? „Ég gæti ekki, eftir allt saman,“ taut- aði hann, „livernig sem á því stendur, farið til borgarinnar, þar sem þau eiga heima, hún óg maðurinn liennar, þriggja ára gömul dóttir þeirra — og svo öll fjölskyldan, staðarins, þar sem hún lifir daglegu lífi sínu.“ Og borgin varð fyrir sjónum hans alveg útilokaður, forboðinn staður, og hugsunin um að hún mundi lialda áfram að lifa einmanalegu lífi á þessum stað, ef til vill minnast hans oft, minnast hins hraðfleyga fundar þeirra, en liann aldrei sjá liana aftur, gerði liann máttvana og veikan. Nei, þetta gat ekki verið! Þetta var fjarstæða, ónáttúrlegt, ótrúlegt! Og það greip hann svo mikil angist, svo mikil svartsýni yfir tilgangsleysi lífsins, að hann var sem þrumu lostinn. „Hver þremillinn er þetta?“ liugsaði liann, stóð á fætur og tók að ganga fram og aftur um herbergið á ný. Hann forðaðist að líta á rúmið með tjöldunum. „Hvað gengur að mér? Hver hefði lialdið það mögulegt, að í fyrsta sinn — og þarna---------. Hvað er við þessa konu, og hvað hefur í raun og veru gerzt? 1 sann- leika sagt er þetta alveg eins og maður hafi orðið fyrir einhvers konar sólstungu! Hvernig á ég að geta lifað lieilan dag á þessum bölvaða stað án hennar?“ Hann mundi liana svo ljóslifandi eins og liún var, með öllum liennar heimulegustu einkennum, ilminn af sólbrenndu liörundi hennar, léreftskjólinn, sterkbyggðan líkama hennar, glaðlegan, viðfeldinn, þróttmikinn hljóminn í rödd liennar.......Minningin um nýafstaðna reynslu um kvenlegt ástríki hennar var enn þá ákaflega rík í huga lians. En þó var það annar algerlega nýr geð- blær, sem hafði altekið hann — undarlegur, óskiljanlegur geð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.