Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 43

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 43
eimreiðin SYSTIR ÍSLAND 139 þar og einnig í Færeyjum. Ólafía tók þessu boði og fór heim. Hún ferðaðist mikið fy rir „Star“ og stofnaði deild á Islandi. Árið 1895 komu þrjár konur frá Ameríku á vegum Good- demplarareglunnar og Hvítabandsins. Var það ungfrú Akkelmann °g tvær kennslukonur. Ungfrú Akkelmann hafði ferðazt um- hverfis jörðina og stofnað Hvítabandsdeildir. Áður en hún kom, hafði Ólafía stofnað Hvítabandsfélag í Reykjavík, og gekk það nú í alþjóðasambandið. Ólafía fylgdi þ essum konum til Gullfoss og Geysis, — eins og gefur að skilja á hestbaki. Dáðust þær mjög að okkar fagra landi og álitu, að fólkið, sem í því byggi, mundi vera mjög gott. Árið 1899 fékk Ólafía bréf frá Bandaríkjunum, þar sem hún var beðin að mæta á fundi Hvítabandsins í Toronto í Kanada, en fundinn átti að halda um liaustið. Var boðið frítt far frá Englandi. Förin var ráðin, og Ólafía fór að áliðnu sumri til Ameríku. Hún ferðaðist þar um og kynntist mörgu. Segir hún frá því í endurminningum sínum. Að rúmu ári liðnu kom hún aftur heim og starfaði þá að ýmsum málum fyrir „Star“, Hvítabandið og Good-Templara- regluna. Árið 1900 ferðaðist hún um hávetur frá Reykjavík til Seyðisfjarðar, ýmist á hestum eða gangandi, og mun slíkt ferða- lag konu vera eins dæmi á þeim tímum. Á þessu ferðalagi liélt bún fyrirlestra um bindindismál og útbreiddi „Star“. Sumarið 1900 ætlaði Hvítabandið að halda beimsmót sitt í Edinborg. Var ráðgert, að Ólafía færi þangað. Fór liún frá Seyðisfirði á skipi til Edinborgar. Þetta sama ár hafði erkibiskup- inn í Kantaraborg boðað til heimsmóts til að ræða bindindis- mál, og átti Ólafía að mæta þar fyrir íslenzka Good-Templara. Var mót þetta lialdið stuttu á undan Hvítabandsmótinu. Norðmenn, sem voru á þessum þingum, fóru þess á leit við Ólafíu, að bún kæmi með þeim til Noregs og ynni þar fyrir hindindismálið. Hún dvaldi samt í Skotlandi um sumarið, en fór til Noregs um veturinn. Þar ferðaðist hún og hélt fyrirlestra fyrst í stað. En heilsa hennar bilaði, og hún varð að hætta og fór heim til móðursystur sinnar í Reykjavík, sem tók henni tveim höndum. Nú var liún heima um skeið og hjúkraði móðursystur sinni í banalegu hennar og sá um útför liennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.