Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 49

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 49
eimreiðin SYSTIR ÍSLAND 145 „Nú vantar mig peninga fyrir liúsinu. Ef guð vill að þetta verði, mun ég fá þá, og nú bið ég um það.“ Næsta dag kom ég áftur til liennar. „Nú veit ég, að guð vill að ég kaupi liúsið, því að í morgun kom til mín maður, sem sagðist hafa orðið fyrir miklu happi í viðskiptum sínum. Hann spurði mig, hvort ég mundi ekki hafa not fyrir 10 þúsundir til fitarfsemi minnar. Nú get ég keypt húsið. Ég þarf ekki að borga nema 10 þúsund krónur strax.“ Heimilið var stofnað, en ég fór heim um vorið og fylgdist því ekki með þessu lengur. Heimilinu stjórnaði Ólafía, þar til hún kom hingað heim árið 1920. Mesta hjálp hafði hún af einni konu, sem liún hafði bjargað. Hún nefndi hana Hönnu. Þessi kona stjórnaði heimilinu með Ólafíu. Ólafía trúði á guðsneistann í hvers manns sál, jafnvel þeirra, «em dýpst eru sokknir. „Ef ég get bjargað einni einustu manns- fiál, vinn ég ekki til einskis,“ sagði liún. Bækur þær, sem Ólafía skrifaði, eru: „Daglegt ljós“, Aumastir allra“ og „Frá myrkri til ljóss“, sem er ævisaga liennar sjálfrar. Einnig hafa verið gefin út hréf liennar, sem nefnd eru: „1 skóla trúarinnar.“ Norðmenn reistu henni minnisvarða árið 1930. Ólafía var mikil kona, gædd víkingslund og göfugu móður- Fjarta. Hún var víkingur, þegar liún reis gegn aldagömlum venj- um og ferðaðist um hávetur og flutti fyrirlestra um bindindi. Hún var trúkona mikil og gat beðið svo heitt, að kraftaverk gerðust. Hún var fórnfús móðir, þegar hún settist að í lastabæli Óslóborgar til þess að bjarga bágstöddum kynsystrum sínum. Allar þær stúlkur, er liún liafði afskipti af, voru börnin hennar. Við, ungir Islendingar í Osló, vorum líka börnin hennar. Jónína Sigurðardóttir Líndal. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.