Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 60
EIMRKIDJt) Dagbók frá s±Yrjöldinni 1939-1945. Eimreiðin hefur áður hirt yfirlit um helztu atburði heimsstyrjaldar- innar, sem nú má heita lokið. Var síðast greint frá orrustunni um Bretland, sem svo hefur verið nefnd, og náði hað yfirlit til loka ársins 19J,0 (sbr. Eimr. 1912, bls. 336—342). Verður nú byrjað þar, sem frá var horfið, I I. til 5. janúar 1911. Brezki flugherinn gerir miklar loftárásir á þýzku borgina Bremen og ýmsa staði aðra, þeirra á meðal Tripolihöfn. Ástralíumenn ryðja sér braut inn í varnarkerfi Bardiaborgar í Norður- Afríku. Borgin er tekin eftir harða bardaga og 30.000 ítalir teknir höndum. Miklir bardagar geisa á Albaníuvígstöðvunum. Grikkir fara yfir ána Bence og eiga í grimmilegum bardögum á vígstöðvunum í grend við Klisura og Tepeiini. Þjóðverjar senda flugher til Ítalíu og gera miklar loftárásir á Lundúnaborg. 6. til 10. janúar 191,1. Brezki herinn nálgast Tobruk. Loftárásir gerð- ar á Wilhelmshaven, Diisseldorf og fleiri þýzkar borgir, svo og á ítölsku borgirnar Messínu, Neapel og Palermo. Grikkir hernema Klisura. Þjóðverjar gera ógurlega loftárás á brezku borgina Portsmouth. II. til 15. janúar 1911. Grikkir sækja fram á Klisura-Tepelini-víg- stöðvunum. Soddu, yfirhershöfðingi ítala á Albaniuvígstöðvunum, læt- ur af herstjórn. Tilkynnt, að Abyssiníumenn hafi byrjað allsherjarupp- reisn gegn ítölum. Brezki flugherinn gerir skæðar árásir á skipa- smíðastöðvar í Wilhelmshaven, birgðastöðvar í Turin á Ítalíu og ýmsa staði aðra. Miklar loftárásir gerðar á borgirnar London og Plymouth. 16. til 20. janúar 1911. Bretar hernema Kassala í Sudan. Hitler og Mussolini hafa með sér fund í Þýzkalandi. Bretar gera enn loftárásir á Wilhelmshaven. Miklar loftárásir eru einnig gerðar á stöðvar Itala við Tobruk. Þjóðverjar gera harðar loftárásir á eyna Möltu og nætur- árásir á Bristol og aðra staði á Bretlandseyjum. 21. til 31. janúur 1911. Brezki herinn rýfur varnir ítala við Tobruk og nær þeirri borg á sitt vald. 25 000 ítalskir hermenn teknir höndum. Derna tekin. ítalski herinn við Kassala hörfar yfir landmæri Eritreu. Tilkymit, að Abyssiníumenn hafi nú mestan hluta landsins á sínu valdi. Graziani marskálkur sviptur herstjórn. Antonescu bælir niður upjjreisn járnvarðliðsmanna í Bukarest. Roosevelt Bandaríkjaforseti tekur á móti Halifax lávarði, hinum nýja sendiherra Breta í Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.