Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 62
158 STYRJALDARDAGBÓK EIMREIÐIN ennfremur á stöðvar Þjóðverja í Hollandi og- Frakklandi. Þjóðverjar gera miklar loftárásir á Cardiff. 6. til 10, marz. Italir hefja sókn á Albaníuvígstöðvunum. Miklar næturárásir gerðar á Lundúni, Portsmouth og aðrar brezkar borgir. Ennfremur eru harðar loftárásir gerðar á bækistöðvar Breta á eynni Möltu. Brezki flugherinn gerir harðar árásir á Köln og aðrar þýzkar borgir, einnig á bækistöðvar Þjóðverja í Frakklandi. Togaranum Reykjaborg sökkt á leiðinni milli íslands og Bretlands. 13 menn farast. Tveim mönnum bjargað. Þetta var önnur árásin á íslenzkt skip. Fyrsta árásin var gerð 22. dezember 1940, er þýzk flugvél réðist á togarann Arinbjörn hersi undan Englandsströndum. Skipið komst heilu og höldnu til hafnar, en hins vegar særðust 5 skipverja. 11. til 15, marz. Láns- og leigulögin ganga í gildi. Miklar orrustur geisa á Albaníuvígstöðvunum. Grikkir tilkynna, að sókn ítala hafi farið út um þúfur. Þjóðverjar gera miklar loftárásir á ýmsa staði í Bretlandseyjum, einkum Lundúnaborg. Bretar svara með grimmileg- um árásum á þýzkar borgir, þeirra á meðal höfuðborgina Berlín, Ham- borg, Bremen og Dússeldorf. Hinn 11. maí ræðst þýzkur kafbátur á íslenzka linuveiðarann Fróða skammt undan Vestmannaeyjum. 5 skip- verja bíða bana, en 1 særist hættulega. 16. til 20. marz. Brezki herinn í Abyssiníu tekur borgina Jijiga og sækir fram í áttina til Keren. Bretar gera í sífellu loftárásir á Þýzka- land, einkum borgirnar Köln og Kiel, enn fremur á stöðvar Þjóðverja í Norður-Frakklandi. Þýzkar flugvélar gera grimfnilegar árásir á Lundúni, Bristol, Hull og fleiri brezkar borgir. 21. til 25. marz. Setuliðið í Jarabub í Libyu gefst upp eftir 15 vikna umsát. Brezki herinn tekur Neghelli í Abyssiníu og ryðst í gegn um Mardaskarð vestur af Jijiga. Bretar missa E1 Agheila í Norður- Afríku. Stöðugar loftárásir á báða bóga. Miklar viðsjár í Jugóslavíu. Jugóslavar ganga í lið með möndulveldunum. 26. til 31. marz. Páll ríkisstjóri Jugóslavíu og stjórn hans hrakin frá völdum. Pétur konungur tekur völdin í sínar hendur og felur Simo- vich hershöfðingja að mynda nýja stjórn. Bandaríkjamenn fá stöðvar á Atlantshafi og taka þýzk, ítölsk og dönsk skip í amerískum höfnum í sína vörzlu til þess að koma í veg fyrir skemmdarstarfsemi. Sjóorr- usta við Matapan. Miklar loftárásir á brezkar og þýzkar borgir. I þessum mánuði tiíkynnti þýzka stjórnin, að ísland væri í hafnbanni. 1. til 15, apríl 194-1. Brezki herinn tekur Asmara, höfuðborg Eritreu, og heldur inn í Addis Abeba, höfuðborg Abyssiníu. Bretar yfirgefa Benghazi. Forsætisráðherra Iraqs segir af sér. Teleky greifi, forsætis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.