Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 70

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 70
166 SMÁSAGAN í ENSKUM BÓKMENNTUM EIMREIÐIN og hugsanagraut. Þeir hafa ekki skeytt nógu vel um þungamiðju þá (plot), sem nauðsynleg er í hverri smásögu. Áhrifin frá Tchekov voru ágæt til að byrja með, eins og ég lief reynt að sýna fram á. En brátt varð að koma andverkan gegn þeim, til þess að vel færi. Þessi andverkan gerði fyrst vart við sig um 1930. Eftirvænting og alvara þess tímabils, meðan England var að átta sig á hinum sivaxandi erfiðleikum á meginlandi Evrópu og stormskýjunum, sem myrkvuðu sjóndeildarhringinn, tók um þetta leyti einnig að endurspeglast í smásögum Englands — eins og í leikritaskáldskap landsins og ljóðagerð. Meðvitundin fyrir þjóðfélagsvandamálun- um tók við af móttækileikanum fyrir fagurfræðilegu hliðinni í smásagnagerð. Tilfinningin fyrir því að hefjast yrði handa, kom skýrt fram í skáldsögunum. 1 stað töfrandi lýsinga komu hraðvirk samtöl, og sögupersónurnar, sem áður voru almennt skáldlega út- færðar, þurftu nú að vera nær veruleikanum, jafnvel liversdags- Jegar fyrirmyndir úr daglega lífinu. Ég segi „þurftu að vera“. Því listin við smásöguna varð nú í því fólgin, að viðburðir dagsins knúðu á liuga höfundarins meira en áður — og í því að láta það, sem í vændum var, endurspeglast í töfraspegli sögunnar. Að- dáun fyrir baráttuvilja og orku fremur en fyrir munaði og ineð- læti, ásamt tilhneigingum til að kryfja þjóðfélagsleg vandamál, einkenndi beztu smásögurnar, sem ritaðar voru í Englandi nokkur síðustu árin fyrir 1939. * * * Hverjir voru svo helztu fulltrúar þessara lineigða í smásagna- gerð síðustu árin fyrir styrjöldina? Mér koma fyrst í liug liöf- undar eins og Arthur Calder-Marshall, Leslie Halward, James Hanley og G. F. Green. Sjómannasögur Hanleys eru að vísu nokkuð sérstaks eðlis vegna þess, hve þær eru oft hryllilegar og öfgakenndar. Marshall er fyrst og fremst rómana-höfundur. Smá- sögur lians ern ekki margar, en afburða góðar. Margar beztu smásögurnar frá þessu tímabili eru eftir höfunda, sem mjög lítið hafa ritað að umfangi — fáein, einstæð smálistaverk, oft til dæmis frá Spánarstyrjöldinni. Smásagnahöfundarnir frá þessu tímabili eru svo heillaðir af söguefni sínu, að þeir gleyma að gæta tækn- innar sjálfrar hennar vegna. Það væri ef til vill nær sanni að segja, að þeir forðist að láta á því bera, að gætt sé nokkurrar tækni. Þeir þessara höfunda sem finna má álirif hjá frá öðrum, liafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.