Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 74

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 74
170 SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL EIMREIÐIN kann að eiga í því. — Hana, þar náð'i ég loksins í eldspýturnar. (Kveikir á lampanum.) BJARNI (skyggnist um): GuiV lijálpi mér! Hvað er orðið af félaga okkar? SEMINGUR (snýr sér frá lampanum. Undrandi): Hvað! — Kom hann ekki inn með okkur? BJARNI: Ja, — ég taldi það svo víst, að ég tók ekki eftir því sérstaklega. Það var líka svo dimmt, að ég sá ekki handa skil, þegar ég kom inn úr dyrunum. SEMINGUR: En við hlytum að hafa orðið þess varir, ef hann hefði opnað dyrnar og farið út. BJARNI: Já, það liefðum við. Haltu hurðinni að stöfum. Eg ætla til reynslu að ganga kringum húsið og hóa. (Fer út og heyrist kalla nokkrum sinnum.) SEMINGUR (órór viS sjálfan sig): Hver skrattinn ætli segi fyrir þessu? BJARNI (úti fyrir): Opnaðu fljótt! (Kemur inn og lokar dyrunum.) Þetta er eitt ineð því versta, sem fyrir mig hefur komið. (Lœgra viS sjálfan sig): Ég vildi óska, að ég hefði aldrei farið þessa ferð, ekki betur en hún lagð- ist í mig. (Þeir fara úr yfirhöfnunum og dusta af sér snjóinn, báSir sýnilega óró- legir og viSutan.) SEMINGUR (fer aS fást viS ofninn. Til Bjarna): Færðu mér eldivið þarna úr kassanum. BJARNI (í því hann kemur meS viSinn): Þetta er ekki einleikið. — Manstu eftir, að hann talaði nokkuð við þig eða að þú yrtir nokkurn tíma á hann? SEMINGUR (íhugull): Nei, ekki held ég það. — En þú? BJARNI: Ég get ekki heldur munað til, að við töluðum nokkuð saman. SEMINGUR: Það lieyrðist raunar ekki mannsins mál fyrir veðurofsanum. BJARNI: Ég hef verið að reyna að rifja 'upp, með hvaða hætti þessi maður slóst í för með okkur, en mér er það einhvern veginn ómögulegt. SEMINGUR: Það er víst eins ástatt fyrir mér. — Ég tróð fyrir um tíina, eins og þú manst, og þegar ég varð mannsins fyrst var á undan mér, inun mér í fyrstu hafa fundizt það vera þú. En svo vandist ég einhvern veginn við að hafa þriðja manninn í förinni, án þess að gera mér verulega grein fyrir því eða hafa nokkuð við það að athuga. BJARNl: Allt, sem ég man, er, að ég varð einhvern tíma eitthvað undarlega feginn því, að við fórum þrír saman. — Annars er mér þetta ineð öllu óskiljanlegt. (Þeir setjast á sitt fletiS hvor. Stutt þögn.) BJARNI: Raunar verður maður undarlega sljór við svona kringumstæður. — En hitt er víst, að síðan fyrir rökkur höfum við notið leiðsagnar þriðja mannsins, og án hennar er viðbúið, að við hvíldum nú okkar „brotin hein“ á botninum í Dauðagili. Á þesari leið er ckki langt á milli lífs og dauða. SEMINGUR (tekur til malpoka síns): Ætli sé ekki réttast, að við fáum okkur bita?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.