Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.04.1945, Qupperneq 76
172 SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL EIMREIÐIN SEMINGUR: Þú hefur gengið eitthvað slælega frá hurðinni. (Flýtir sér að loka.J BJARNI (tregðulega): Það getur verið. Annars þóttist ég ganga sæmilega frá henni. SEMINGUR: Þóttist! (setztj Jæja, áfram með söguna. ■— Kalda til ör- kumla, sagðirðu seinast. BJARNI: — Þegar svona hafði gengið nokkur ár, hauð sig fram ungur maður, Jón að nafni. Var hann fæddur og alinn upp á næsta hæ við fjall- garðinn og gerði sér snemma far um að kynna sér leiðina yfir hann sem bezt. Hann komst líka brátt í mikið álit fyrir ratvísi og dugnað og varð mjög eftirsóttur af ferðamönnum, því að engum hlekktist á, sem hann tók að sér. En hér hófst gamla sagan, sem ávallt er þó ný fyrir yfirhurðamanninn í það og það skiptið. Hinir leiðsögumennirnir fylltust hatri og öfund. Og með því, að þeir voru nokkurn veginn jafnokar að atgjörvi, eða öllu heldur at- gjörvisleysi, svo að enginn hafði antian af neinu að öfunda, þá sórust þeir í eins konar félagsskap nm að koina fylgdarmanninum Jóni, sem slíkum, fyrir kattarnef. Reyndu þeir með öllu móti að hnekkja áliti Jóns, ratvísi hans og dugnaði. Kváðu þeir heppni lians með færð og veður og ýmsar aðrar tilviljanir vera orsök þess alls. Jafnframt tókst þeim að læða á flot þeim orðrómi, að fyrir Jóni vektu rán og jafnvel morð, ef hann kæmist í færi við þá, sem hefðu peninga eða önnur verðmæti ineðferðis. Og þeim varð þegar talsvert ágengt, einkum við ókunnuga, því að vinir Jóns voru miklu sparari ó upplýsingar um hann og leiddu þetta allt hjá sér að mestu. (Snörp vindhviða skellur á kojanum. Bjarni jtagnar andartakj BJARNI (heldur áfram): Þá atvikaðist það eitt sinn, að níu menn þurftu að komast yfir fjallveginn, og kvöddu þeir til fylgdar við sig einn af svæsn- ustu óvildarmönnum Jóns, sem var eitthvað kunnugur sumum þeirra. En þann sama dag var Jón sendur yfir fjallið einhverra erinda, sem sagan greinir ekki frá, og slóst hann í för með þeim. Þegar leið á daginn brast a grimmasta stórhríð, og þá var það, að leiðsögmanninn og Jón greindi á um leiðina, og lét hvorugur undan öðrum. Loks skoraði Jón á ferðamennina að fylgja sér, en það kom fyrir ekki. Voru þeir, að sögn, hetur húnir að logn- um upplýsingum um Jón en öðrum nauðsynlegri fararbeina, og þeir fóu, sem treystu honum helzt, þorðu samt ckki að yfirgefa hópinn. Jón fór þvi einn leiðar sinnar heilu og höldnu, en hinir týndust allir. í fljótu hragði virðist svo, að þetta átakanlega tilfelli hefði átt að sannfæra alla um yfir- burði Jóns á þessu sviði, en það fór á annan veg. Óvildarmennirnir þóttust finna eitthvað ósagt í frásögn hans, sem hent gæti til, að liann hefði sjólfur ráðið ferðinni ó sinn hótt, til að ná sér niðri á óvini sínum, en séð sjálfuin sér horgið, svona hinsegin, sem vel gat líka verið tilviljun. Með þessum og slíkum þvættingi sefjuðu menn hvorir aðra. Loks kom þar, að enginn þorði að liafa Jón að fylgdarmanni, og tók það meira á liann en nokkur maðut vissi. En þessi umhyggja fyrir ferðamönnum var nú orðin eins konar ástríða á Jóni, og þegar enginn vildi lengur þiggja fylgd lians, tók hann að varða fjallveginn í frístundum síimin og lilaut spott eitt að launum. Er sagt, a*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.