Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 82

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 82
178 SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL EIMREIÐIN vísuna. StaSnœmist hann við borðið og snýr einnig að rúrni Bjarna. Hann er fölur mjög og búinn lítt til skjóls eða viðhafnar.) SVIPURINN (hvessir augun á Þann fannbarða. Rómurinn er hás og dularfullur): Burt liéð'an! Hingað átt þú ekkert erindi. SÁ FANNBARÐI: Þú stendur alls staðar í vegi fyrir mér. SVIPURINN: Svo nrun það vera. Það er hægt að hlinda alla uin stundar- sakir, suma alltaf, en allir verða ekki hlindaðir alltaf. SÁ FANNBARÐI (krunkar): Hrak, hrak. SVIPURINN: Hvaða erindi átt þú hingað? SÁ FANNBARÐI: Fá mér félaga í gilið, — félaga i gilið. SVIPURINN: Nægir þér ekki að vera þar við tíunda mann? SÁ FANNBARÐI: Farnir allir fyrir löngu, — sviku mig allir. — Ekkert eftir af þeim nema beinin, — ekkert nema beinin. SVIPURINN: Svo fer oftast um fylgi þeirra, sem ljúga því að sjálfum sér og öðrum, að þeir séu foringjar, en eru í reyndinni þrælar. SÁ FANNBARÐI (gargar): Hrak, hrak. SVIPURINN: Sá, sem bægir hæfum manni frá að njóta sín og öðrum frá að njóta hans, má alltaf vera við því húinn að hitta sjálfan sig fyrir. Allir verða ekki blindaðir alltaf. SÁ FANNBARÐI: Ég hefði getað forðað inér, þegar hengjan sprakk. En þá greip sá næsti í mig og sagði: „Vertu samferða, hölvaður.“ Það voru þakkirnar. SVIPURINN: Maklegri þakkir hefur enginn vottað. SÁ FANNBARÐI: Þá hét ég að ganga aftur, ef ég gæti, og villa um ferðamenn svo, að þeir hröpuðu allir í Dauðagil. SVIPURINN: Það mun eiga að heita svo, að þér liafi tekizt það? SÁ FANNBARÐI: Og varla þó. Framan af gat ég slysað nokkra, en nú er ég orðinn svo máttlaus, að ég get ekki svo mikið sem gert mig sýnilegan. SVIPURINN: Það er gæfa greymcnnanna, að þcir gleymast. Því að ann- ars mundu þeir vera sleiktir af eldtungum óhænanna um aldir alda. SÁ FANNBARÐI: Hvers vegna er ég orðinn svona magnþrota? SVIPURINN: Vegna þess, að enginn veit lengur, að þú liafir nokkurn tíma verið til. Það lifa að vísu enn óljósar sagnir um nokkra ónafngreinda oflátunga þeirrar tíðar, oflátunga, sem gerðu sjálfa sig að foringjum, cn lciddu ógæfu og dauða yfir þá, sem treystu þeim. Það er þessi orðrómur, sem heldur þér enn á horriminni, en hann er sífellt að dofna, og lionnm muntu verða samferða í bókstaflegum skilningi. SÁ FANNBARÐI (cestur): Ég þarf lifandi blóð, -— lifandi blóð, til að magnast, — til að magnast. SVIPURINN: Það fær þú aldrei framar, aldrei. Þeim, sem ennþá hafa spurnir af þér, þótt óljósar séu, finnst þú fyrir löngu vera orðinn alltof dýr á fóðrunum. SÁ FANNBARÐI: Það ert þú, sem bannar mér allar bjargir. Hvers vegna iná ég ekki halda áfrain að ganga aftur?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.