Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 87

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 87
eimreiðin SÆLUHÚSIÐ VIÐ DAUÐAGIL 183 af því síðarmeir að Iieyra einu sinni hispurslausan sannleikann, enda þótt þér kunni að þykja hann, nú á stundinni, beizkur á bragðið. — SEMINGUR (gripur fram í): Þakka hrcinskilnina. BJARNI (heldur áfram): Þau snöggu umskipti, sem hér hafa orðið á nienntunarskilyrðum þjóðarinnar, hafa leitt af sér margs konar gelgju- og gögur-mennsku, og eitt af þeim fyrirbrigðum er sjúkleg uppspretta af alls konar listamönnum. Sú geipilega viðkoma yfirgengur svo áþreifanlega allar staðreyndir, að ekki er um að villast. Aðeins örlítið hrot af þeim, sem nú nefnast listamenn á Islandi, eru það í reyndinni. Jafnvel þið sjálfir finnið þetta bæði sjálfrátt og ósjálfrátt. Það er ástæðan til þess, að þið stofnið með ykkur eins konar stéttarfélag, í tvenns konar skilningi. Annars vegar til að skara glóðum að ykkar eigin flatkökum, en hins vegar til að ofsækja og af- skipta mestu listamenn þjóðarinnar, sem hver um sig inundi að sjálfsögðu fela ykkur alla í skugga sinuin, ef þeir fengju að njóta sín og þjóðin að njóta þeirra. — SEMINGUR (ofsa-reiður): Þetta er argvítugasta lýgi, og þú skalt fá liana borgaða, þótt seinna verði, -— þú skalt. BJARNI (meS þunga): Hlustaðu á mig, ef þú hefur hug til. — En slíkum félagsskap, með slíku markmiði, eru menn eins og þú og þínir líkar alveg sérstaklega nauðsynlegir, skoðanalausir menn, slit-viljugir til hvers konar niyrkraverka, klíkunni til framdráttar, en þjóðinni til ófarnaðar. Það er fyrir liólgreinir þínar um leirhurð og endemi og níðgreinir þínar um góð- skáld og listaverk, sem klúhhurinn er að verðlauna þig, en ekki fyrir söguna. Ég kann dóminn fyrirfrain: „Oss varð það hrátt ljóst, hverjum um sig, að þessi saga bar tvímælalaust af öllum hinum,“ o. s. frv. Svo koma nokkur orð, sem eiga að heita lofsamleg í sögunnar garð, en eru þó raunar ekki annað en dulbúinn skætingur til hinna keppendanna og gefa auk þess hæfilega til kynna, að sagan sé einber þvættingur. Síðan kemur sagan á Prcnt, og öllum finnst fátt um. Þá kemur dómur almennings, svo hljóðandi: Bágbornar liafa liinar sögurnar verið, úr því að þessi er bezt.“ — Og þetta kallar þú gæfu. SEMINGUR: Að minnsta kosti lítur út fyrir, að það sé meiri gæfa en ®vo, að þú getir unnt mér að njóta hennar. BJARNI (milt og vingjarnlega): Já, Semingur minn. Þetta er nú öll dýrðin, sem þér er ætluð. Þú þykist ekki trúa mér, en með sjálfum þér finnurðu, að' ég fer með staðreyndir. Ég er þér áreiðanlega velviljaðri en klúbburinn, °g ég ann þér vissulega góðs gengis og mun ætíð gleðjast af að vita þig hamingjusaman. En fölsk þjóðfrægð og stolin verðlaun auka ekki á lífs- hainingju nokkurs heiðarlegs manns. Leitaðu að því hezta í sjálfum þér og leggðu rækt við það, þá muntu öðlast sanna hamingju, hvað sem frægðinni líður. Frægðarlaus hamingja er betri en liamingjulaus frægð. ((Semingur hlœr storkandi.) BJARNI (enn mildari): Manstu, þegar við vorum i skólanum, þá kom það einu sinni fyrir, að kennarinn refsaði dreng fyrir óknytti, sem þú hafðir gert, en honum var kennt. Þá stóðst þú upp ótilkvaddur og játaðir á þig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.