Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 101

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 101
eimreiðin FINNSKAR BÓKMENNTIR 197 faðir til hans í draumi og segir: Fáðu þér konu, og lúttu kærleik þinn frjóvga jörðina, en láttu mótlætið kenna sonum þínum það, sem mínir lærðu ekki af meðlæti. Mótlætið — baráttan gegn áþján og undirokun — liefur tengt finnsku þjóðina saman sterkum bræðraböndum. Það befur þjálf- að kraft hennar og skapað athafnaríka einstaklinga og ættir, ekki aðeins í sögum og munnmælum, beldur og í fortíð og nútíð, þannig, að dáðríkir eðliskostir liennar eru bersýnilegir. Og J. L. Runeberg befur í kvæðinu „Gröfin í Pilierro“ viljað sýna, að einnig bjá þeim, sem bera grímu auðnuleysisins, búi drengskapur °í£ kjarkur, þegar á reynir. J- L. Runeberg gaf finnsku þjóðinni á sína vísu nýjan „Kale- valaóð“, gullvægan skáldskap, sem var andleg mynd af svip og sögu lands og þjóðar. Og þótt liann skrifaði á sænsku, er engum yafa lnmdið, að það var Finnland, en ekki Svíþjóð, sem liann taldi sig bundinn sonarböndum. Og eftir að verkum hans var suúið á finnsku, gátu Finnar ekki lengur efazt um, að sænskir þegnar í landi þeirra værti rótarfastir synir Finnlands. Þekktast M öllum kvæðum Runebergs er þjóðsöngur Finnlendinga, „Vort Land“, sem er sunginn af bverju mannsbarni í landinu, bæði á Lnnsku og sænsku. Til gamans og samanburðar birtist bér fyrsta erindi þjóðsöngsins á báðum málunum: Várt land, várt land, várt fosterland, Ijud högt, o dyra ord! bj lyfts en höjd mot liimlens rand, kj sanks en dal, ej sköljs en strand, hl<*r alskad an var bygd i nord, ®u vára faders jord. Oi maamme, Saomi, synnyinmaa! Soi sanakultainen! Ei laaksoa, ej kukkulaa, ej veta, rantaa rakkaampaa, kuin kotimaa taa pohjoinen, maa kallisisién! Þegar Runeberg féll frá árið 1B77, varð þjóðarsorg í Finnlandi. Þuð var eins og bin þunga lest lífsins staðnæmdist, eftir að for- inginn féll. En liann bafði ekki aðeins látið eftir sig gráan stein a gröfinni, heldur ódauðlega endurminningu, sem vakti nýjan l'fótt og nýjar vonir lijá binni vaxandi kynslóð. Þá lifði enn meðal þjóðarinnar annað stórmenni, Zacharias Topélius (1818—98), sem nú tók forustuna á sviði bókmenntanna. Hann var tvímælalaus arfþegi þeirrar þjóðarbugsjónar, sem vakn- aði, eftir að Elias Lönnrot lagði lífsskoðun Kalevalaóðsins á borð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.