Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 103

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 103
JEIMREIÐIN FINNSKAR BÓKMENNTIR 199 sem glöptu mönnum sýn í þessu máli. Að verk þeirra náðu út- lireiðslu og miklum álirifum einnig hjá hinum finnskutalandi l innum, er mikið að þakka fátækum smábónda, Pietari Pdivdrinta að nafni (1827—1913), sem gagnrýndi verk þeirra og túlkaði lífsskoðanir þeirra í mjög aðgengilegum og alþýðlegum stíl. Þeir skáldjöfrar, sem nefndir eru liér að framan, voru börn rómantisku stefnunnar. En þegar nýrri bókmenntir Evrópu bár- ust til Finnlands, tók raunsæisstefnan (realismen) að gera vart við sig. Og liún eignaðist sína fnlltrúa þar eins og í öðrum löndum. Meðal liinna sænskuritandi liöfunda, sem fylgdu stefnu þessari, er Karl August Tavaststjerna (1860—98) bezt kunnur. Hann stund- aði ungur búsbyggingarnám, en orti samtímis kvæði í blöð og tíniarit. Fyrsta ljóðabók lians beitir „För Morgonbrisan“, og v»kti liún þegar eftirtekt, því liin ferska lífsgleði hans og livassa hæðni var nýjung í finnskum bókmenntum á þeini tímuni. Yeru- lega frægð vann bann fyrst með kvæðasafninu „Barndomsvenner” (Bernskuvinir), er kom út 1886. Þar var liann orðinn augljós liðsmaður raunsæisstefnunnar. Þessi kvæðabók túlkar mest æsku- skeið lífsins, þrár hjartans, leit þess og töp. Seinna fékkst bann dálítið við blaðamennsku, en það geðjaðist honum ekki sérstaklega vel. En þegar liann fór að gefa út skáld- gögur, kvað mikið að honum sem þróttmiklum, skapandi anda meðal þjóðarinnar. Hann var undir sterkum álirifum frá Georg Hrandes, og liann leyndi því í engu, en áleit sjálfur, eins og margir aðrir, að hann myndi verða arftaki Topeliusar sem bók- ntenntaleiðtogi þjóðarinnar, þó ekki á sama sviði sem hann, lield- Ur sem brautryðjandi raunsæisstefnunnar. En þetta fór þó öðru- vísi, því K. A. Tavaststjerna lézt á bezta aldri, skönnnu eftir frá- fall Topeliusar, en lét þó eftir sig markvert lífsstarf, sem er meðal annars því að þakka, að bann fékk ungur skáldalaun og gat því algerlega belgað listinni krafta sína. Frægasta verk hans er nHarðir tímar“, stór skáldsaga, sem skýrir frá bungursnevðinni í finnlandi árið 1868. Það er lnæðilegasta tímabilið, sem þjóðin hefur lifað og minnir mest á eldgosið á íslandi 1783 — móðu- harðindin — og afleiðingar þess; þó er liér sá munur, að í Finn- hmdi var liungrið og sjúkdómarnir eftirköst yfirgangs og styrjalda. Aðalbrautryðjandi raunsæisstefnunnar í Finnlandi var skáld- honan Mina Canth (1844—97), sem ugglaust er ein af merkileg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.