Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 104

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 104
200 FINNSKAR BÓKMENNTIR JEIMREIÐIN ustn skáldkonum lieimsins. Hún byrjaði fyrst að rita og gefa út skáldrit sín, þegar hún var 40 ára gömul. Þegar frá byrjun var bún sá binn fullkomni meistari, sem ætíð stóð harður styr um, meðan bún lifði. Hún er mikilvirkasti ritböfundur Finnlands, sendi út nýja bók á hverju ári og stundum meira en eina. Stöðugt valdi hún sér ný viðfangsefni úr lífi almúgans, og bún var óþreytandi talsmaður mannúðarinnar. Undirtónninn í öllu starfi bennar er bræðralag; og það er hymingarsteinninn í list liennar. Hún liefur aðallega skrifað sjónleiki og var á sínum tíma engu minna metinn leikritaböfundur en Henrik Ibsen. Miklu af skáldverkum liennar er snúið á önnur tungumál. Fyrstu tilraun sína til að rita þjóðlegan sorgarleik gerði hún með leikritinu „Murtovarkaus“ (lnnbrotsþjófurinn). Eins og nafnið bendir til, er það olnbogabarn lífsins, sem hún skýrir frá. I öllum ritsmíð- um sínum, smásögum og leikritum, reynir bún að opna augu manna fyrir bágstöddum einstaklingum og illum kjörum verka- lýðsins. Meðal þekktustu leikrita liennar er: „Työmielian vaimo“ (Kona verkamannsins), „Köyhaá kansaa“ (Fátæklingar) og sorg- arleikurinn „Anna Lisa“. Ágætastur allra þeirra rithöfunda, sem fylgdu í fótspor Mina Canth, er Johan Brofeldt (1861-^-1921), betur þekktur undir nafninu Juhani Alio. Hann fékk þegar á uugum aldri ágæta mennt- un, og hún veitti honum tækifæri til að lesa ýmislegt úr lielztu bókmenntum Evrópu. Hann ferðaðist einnig talsvert í öðrum löndum, mest í Frakklandi, og í ýmsum verkum lians gætir álirifa frá Emile Zola. Til að byrja með er eins og skáldgyðja bans reiki milli gullaldarböfundanna og raunsæisstefnunnar. Á þeim tíma skrifar bann margar klassiskar smásögur og skáldsögurnar „Dóttir prestsins“ og „Kona prestsins“, sem m. a. eru þýddar a dönsku. Ilreinræktaður raunsæismaður er bann fyrst í smásögunm „Yksin“, sem bann skrifaði á námskeiði í París. Hún segir fra næturlífi Parísarborgar. Hann vann sér þó engar vinsældir í föð- urlandinu með þeirri sögu, og yfir liöfuð dáðust menn ekkert sérstaklega á þeim tíma að skáldskap bans. En með yndislegum órímuðum smákvæðum og smáþáttum, sem hann birti síðar undir nafninu „Spænir“, vakti bann eftirtekt og aðdáun þjóðarinnar. Allir mögulegir bljómar tímanna kveða við í þessurn smákverum bans. Og með þeim liefur bann meira en nokkur annar útbreitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.