Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 105

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 105
eimreiðin FINNSKAR BÓKMENNTIR 201 finnskt bókmál. Því allir eru sammála um, að hann sé einn af snjöllustu málmeisturum finnskrar tungu. Juliani Alio hélt í fyrstunni, að til þess að verða skáld, yrði maður að læra allt mögulegt milli himins og jarðar. Þess vegna las hann og lærði allt, sem liann náði í af bókum. En þegar liann tók sér í hönd Kalevalaóðinn og las í inngangsorðunum hvernig skáldið verður til, — ekki með lærdóini eða útreiknuðum hugar- aðferðum, lieldur af sjálfu sér eins og blómið, sem vex á jörðinni, eins og lækurinn, sem brýzt undan hellunni og alltaf rennur og rennnr móti einhverju ónáðu takmarki —, þá byrjaði liann fyrir alvöru að Iilusta eftir þeim straumum, sem seytluðu djúpt í leyndum lijarta hans. Og þetta gefur skáldskap hans annað bragð og annan lit, því undirtónninn í brjósti lians verður söngur Finnlands sjálfs. Hann gerist ósjálfrátt finnskasta skáld Finnlands og lilýtnr meiri ást og virðingu en nokkur annar meðal hjóðar- innar. Sitjandi við brunn Kalevalaóðsins skrifar liann tvö stór- verk: skáldsöguna „Panu“ og „Kevat ja takatalvi“, sem báðar eru mjög mikið lesnar í Svíþjóð undir nafninu „Várdagar ocli frost- natter“ (Vordagar og frostnætur). Skáldsögurnar segja frá bar- altunni milli lieiðninnar og kristninnar í Finnlandi, árekstri þeim, sem gefinn er grunur um í lok Kalevalaóðsins, þegar Wainámöinen fer burt úr landinu, eftir að þjóðin hafði valið barn Mariettu að konungi sínum. Bezta skáldsaga Juhani Ahos lieitir „Juha“, og skoðast hún eitt hið samanþjappaðasta og öflugasta skáldverk Finnlands. Þar "— eins og í öllurn bókum sínum — er Juhani Aho boðberi liins góða og sanna. Hann er barn veruleikans og elskar náttúruna, dýrin og mennina, og hann fer um þetta allt mjúkum kærleiks- höndum. Stærstu gjöf lífsins álítur hann jafnaðargeðið og rósem- ina, því þetta hjargar mönnum frá þeim illkynjuðu kreppum, sem stafa frá baráttunni milli skyldu og þrár. Þessir menn hlýða aðeins boði skyldunnar, og það gerir líf þeirra hamingjusamt. Af þess háttar mönnum er meira í sveitum en í borgum, því í sveitunum eru þeir nálægari sjálfum sér, uppruna sínum og persónuleik, en allir eru persónugervingar jarðarinnar. Börn bæjanna, sem eru uppalin á gráum steinum gatnanna, líkjast stundum krækluðum jurtagróðri á heiðum uppi, því þau vantar eitthvað að fesla rætur í, þetta, sem skapar ánægju og hamingju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.