Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 107

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 107
EIMREIÐIN FINNSKAR BÓKMENNTIR '203 getur þess vegna ekki eyðilagt eða endurbætt neina af þessum bændasálum án þess að taka tillit til valds kirkjunnar í liug þeirra. Svipað segir reyndar Bjömson uin norsku bændurna í „Sigrúnu á Sunnuhvoli“. Hið sama mætti einnig segja um persón- ur Aleksis Kivis. Hann skýrir frá finnskum bændum, sem þrátt fyrir kirkjulegar dvggðir, lifðu í anda lieiðinnar lífsspeki með harðfengi og við svaðilfarir. Laust fyrir dauða sinn gaf J. Linnankoski úr nokkur leikrit með efni úr biblíunni. Eru þau eins konar tákn um burðarbæfi- leika trúarinnar fyrir einstaklinginn á erfiðum tímum. En dauð- inn kom fyrr en flestir ætluðu, og þar með brugðust allar þær vonir, sem þjóðin liafði gert sér um framtíðarstarf þessa gáfaða manns. En vonin um listgengi einnar þjóðar íklæðist fljótt boldi ann- arra, þótt einn falli fró. Við lilið margra ágætra skálda, ineðal annars J. H. Erko og Eino Leino, er bafa ort kvæði, sem bafa sungið sig djúpt inn í bjarta og bug þjóðarinnar, óx upp liinn efnilegi ritliöfundur Emil R. Sillanpdd, sem nú liefur fengið bók- menntaverðlaun Nobels. Sillanpáá er fæddur árið 1888 og alinn upp meðal finnsks al- þýðufólks í Vestur-Finnlandi. Hann liefur jafnliliða skáldskap sínum verið bóndi, og kemur þetta samlíf bans við náttúruna mjög skýrt fram í bókum hans. 1 lífsskoðun sinni líkist hann á margan bátt Einari Benediktssyni, er þó e. t. v. ekki svo þrótt- mikill í hugsun eða stórfelldur í sveiflum tungunnar. En bann 8ér, eins og Einar, guð í öllu, stóru og smáu, og að baki þess alls allieimsanda, sem hafinn er yfir takmörk tíma og rúms. Nafn hans varð fyrst þekkt í Finnlandi árið 1916, þegar liann gaf út bókina „Elámá ja aurinko“ (Lífið og sólin), sem segir frá átt- högum bans, byggðarlagi þeirra og stéttum. Árið 1919 náði nafn Sillanpáás út yfir landamærin með liinu mikla skáldverki „Hurskas kurjus“ (Frómleiki eymdarinnar), sem skýrir frá eymd og þjáningu styrjaldarinnar í Finnlandi. Hann segir frá volæði því, sem þúsundir Finna urðu að þola. Menn, sent liöfðu misst allt, börðust, naktir og liungraðir, fvrir því að fá eittbvað að gera. Með krafti líkamans voru þeir reiðubúnir að starfa og afla sér heimilis, ef þeir bara máttu fá smájarðarholu, sem þeir gátu kallað eign sína. Þótt fótatak verkalýðshreyfingar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.