Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 111

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 111
EIMREIÐIN Sveinhjörg í Seibergi. Eftir GuSmund FriSjónsson. [Saga sú, sem hér birtist, ejtir hinri nýlega látna þjóSkunna rithöfund Guðmund FriSjónsson frá Sandi, mun aS líkindum síSasta smásagan, sem hann ritaSi. En eins og kunnugt er, var smásagnagerS annar aSalþáttur rit- höfundarstarfs hatis, nœst IjóSagerSinni, svo aS smásögur hans skipta mörg- um tugum. Munu sumar þeirra jafnan verða taldar meS því bezta, sem til er í þeirri grein skáldskapar í íslenzkum bókmenntum. — Ritstj.] Stjórn Búnaðarfélags íslands rak upp stór augu, þegar lienni barst umsókn frá kvenmanni um styrk og lán til að byggja nýbýli. Konan nefndi sig Sveinbjörgu Sölvadóttur og taldi sér beimili að Flúðum í Langadal. Stjórn Búnaðarfélagsins þótti umsóknin gallagripur. Þar var, að dómi félagsstjórnar, fátt eða ekkert þeirra skilríkja, sem þeir vildu moða úr, sem á rökstólum sátu. En sökum þess, að þessi umsókn var sú aleina, sem félagsstjórninni hafði borizt frá betri hluta mannkynsins, en stjórnendur búnaðarmálanna eygðir vel og gæddir beztu manna yfirsýn, leizt þeim að afla sér upplýs- inga um liagi Sveinbjargar, og sendu þeir í þeirn vændum spurult bréf lireppstjóranum, sem forsjónin liafði sett yfir Sveinbjörgu Sölvadóttur, eins og nokkurs konar tímanlega forsjón. Hreppstjór- inn varð vel við kvöðinni og sendi stjórn Búnaðarfélagsins bréf, sem liér kemur í dagsbirtuna — í afriti: .... „Mér er skylt og ljúft og einnig létt um vik að gefa upp- lýsingar um Sveinbjörgu Sölvadóttur. Við vorum nágrannar, þeg- ar við vorum ung, og síðan aldur færðist yfir okkur, lief ég liaft veður af lienni og afspurn. Saga hennar er nokkuð einstök eða fágæt, og vil ég gera fyllri grein fyrir henni en þörfin beinlínis krefur og skylda mín sem embættismanns, ef ég annars má kalla mig því nafni. Það er þá fyrst og fremst af Sveinbjörgu að segja, að bún var alin upp bjá vandalausu fólki; var að vísu eigi liart leikin, en skorti þó móðurlega blíðu og föðurlegan stuðning. Hún var draumlynd, viðkvæm og vel viti borin, bókaormur, þegar hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.