Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 113

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 113
eimreiðin SYEINBJÖRG í SETBERGI 209 aðist að verða á vegi lijónanna. En ef hún rakst á eittlivert barn þeirra, sýndi hún því móðurlegt atlæti, og varð hún þá með brosljóma á andliti. Hún reyndi að dylja þessi atlot fyrir fulltíða fólki. En fer og flýgur orð, sem um varir líður, og bros slíkt hið sama. Og lófamýkt getur ekki leynt sér né villt á sér heimildir, þótt vinnuhrukkur lireiðri sig um lófagullið og sigghnúfar búi að baki lirukkunum. Engin orð fylgdu gjöfum Sveinbjargar. Þeim fylgdi liljóður andardráttur og titrandi, hlýr hjartsláttur inni- byrgðrar þrár, sem ávaxtaði sjálfa sig og bar livert sumar tvennan aldinblóma — ef svo mætti segja. En reyndar nær enginn orða- leikur yfir þau verk, sem bezt eru gerð og tileinkuð lífinu. Ég vil geta þess, að ég ætla, að Sveinbjörg hugsi sér eigi að rækta land þarna lijá Setbergi. Hún mun ætla að lifa á handa- vinnu eða hannyrðum. Hún er tóskaparkona frábær, bæði á spuna og vefnað og á prjónles. Hún hefur sagt mér, að bústaðinn þarna lijá Setbergi ætli hún að gera þannig, að höggva hann inn í bergið. Það er úr móhellu saman sett og sennilega auðvelt við- fangs. Þeir, sem þekkja Sveinbjörgu og vita, live undarlega hún er skapi farin, þögul og inni í sjálfri sér, gera sér í liugarlund, að hún elski bergið, síðan hún starði kornung á kvöldfegurð þess. Og í öðru lagi mun liún veita söng árinnar áheyrn og hafa af honum dægrastytting. Annars er eigi hætt við, að tóskaparkon- unni leiðist, meðan hún getur unnið í höndum sínum áferðar- góðan tóskap. Og eigi sækir iljakuldi á þá, sem fótaskörin dillar. Ég held, að ég hafi þá sagt það, sem nauðsyn krefur, um þetta mál. Ég þarf eigi að taka það fram, að þessari konu kæmi vel notalegt svar. Hún er ákaflega viðkvæm, þó að hún tali eigi um tilfinningar sínar. Lífið eða atvikin hafa kramið hana, lijarta- rætur hennar. Það þarf eigi skáld til að skilja það, að kona sækist ekki eftir einlífi vegna sérvizku. Hún þráir aðstoð lífsförunautar. En þegar sú von bregzt, lendir hún inni í nokkurs konar forsælu, smám saman, lengra og lengra. Sumum er virt til mannfælni þess konar hlédrægni, eða þá til geðbilunar, eins og við vitum. Hreppstjórinn í N.—hreppi,........ Bergur Ásmundsson. Þegar tólf tungl höfðu komið upp fyrir sjóndeildarhring og 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.