Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 115
EIMREIÐÍN SVEINBJÖRG I SETBERGI 211 sólskinið dátt við einstæðingnum í þessum helga steini. Áin söng látlaust og í lægra lagi, af því að enginn vöxtur var í henni. Sveinbjörg sat með prjóna í höndum og virtist vera hugsi. „Hvernig unir þú þér í nýbýlinu?“ spurði komumaður. Hún leit út í gluggann og svaraði dræmt: „Ég uni mér bærilega í blessuðu náttmálaskininu, ekki sízt þegar ég sit við rokkinn minn og áin syngur sína sálumessu. Eins og þú munt nærri geta, er ólgan farin úr blóðinu og líffærin komin í jafnvægi. Þá er nokkurn veginn auðvelt að sætta sig Við það, sem verður að vera.“ Gesturinn mælti: „Heyrðirðu það nokkurn tíma í æsku, Sveinbjörg, að rokkhljóð beyrðist í Setbergi, einkanlega í rökkrinu á kvöldin?“ Hún brosti lítils háttar og svaraði með semingi: „Ójá, það beyrði ég fólk segja, sem þóttist vita lengra en nef þess náði. Trúir þú, gestur, á þess liáttar hégiljur — eða fyrirburði?“ Hann mælti og leit fast á tóskaparkonuna: „Mér þykir sennilegt, að það rokkldjóð liafi verið forboði þess rokkhljóðs, sem þú ert völd að.“ „Hvernig þá?“ spurði Sveiubjörg. „Ég á við það,“ sagði gesturinn, „að tíininn standi kvrr, cða með öðrum orðum, að Urður, fortíðin, Verðandi. nútíðin, og Skuhl, ókomin tíð, sé þrenning í einingu, óaðskiljanlegar. t. d. eins og Faðir, Sonur og Heilagur andi krÍ6tinna manna.“ Sveinbjörg lokaði augunum og bætti að prjóna um stund. Svo leit hún á gestinn. ^Ójá! Rokkhljóðið hérna í Berginu, það er nú, hvað sem nður var, slundlegt skvaldur, svo sem eins og suðuhljóð í kaffi- katli.“ Gesturinn leit fast á Sveinbjörgu. „Þú, sem ert svo skyggn og lieyrir þá líklega fleira en aðrir, ^ttir að meta gamla stefið og það, sem í því felst — „hevrði ég 1 hamrinum“. — Var það eigi þess vegna, að þú kaust þér að- setur hérna í Setbergi?“ Hún svaraði liægt og lágt: «Ég veit ekki, maður minn, livað segja skal. Einhvers 6taðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.