Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Page 122

Eimreiðin - 01.04.1945, Page 122
218 PONTE CAPRIASCA EIMREIDIN jafnframt að játa manndóm lians. 1 stað liins gullskyggða guðs miðaldanna, kom maður með andlitsdrætti og svip, með göfug- mannleg augu og takinarkalausa þjáningu í andlitinu. Lögmál fortíðarinnar voru brotin og önnur ný komin í staðinn. Heims- skoðun miðaldanna nötraði á grunni sínum, en trúin á manninn fór í þess stað sigurför um lieiminn. „Kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo da Vinci var hinn mikli boð- skapur endurreisnartímabilsins, boðskapur bins nýja tíma. Og það virðast ef til vill dálítið kaldbæðnisleg örlög, að nú, þegar boð- skapurinn befur sigrað, skuli málverkið, sem boðaði hina sigrandi stefnu, vera fallið í rústir. En ég dái þessi örlög — ég dái þau vegna þess, að tilgangi listaverksins er náð, það á ekki lengur rétt á sér nema sem söguleg staðreynd eða sögulegur vitnisburður — en þannig á ekkert listaverk rétt á sér. Réttur listaverksins er fólginn í boðskap þess, ókomnum sannleik eða táknræni. Ég bygg, að það liafi verið af þessari ástæðu, að „Kvöldmáltíðin“ í Ponte Capriasca breif mig ekki, þegar ég stóð fyrir framan liana ásamt mörgum öðrum hrifnum gestum. Ég neita því ekki, að formið er aðdáunarvert, að lífið í látbragði, svip og handatil- burðum lærisveinanna er óviðjafnanlegt, og það, sein vakti mesta undrun mína, var það, að Vinci hefur ekki gert sér far um að mála neina undraverða fegurð eða göfgi í svip lærisveinanna, lieldur hefur hann málað menn eins og þeir koma manni venju- legast fyrir sjónir, menn, sem örlög lífsins liafa meitlað og mótað, menn, sem eru fullir af andstæðum bið ytra sem innra, livort beldur það er göfgin sjálf klædd persónugervi, eða livort það eru gráðugir Júðar með ástríðukenndar livatir mótaðar í svip sinn og andlitsfall. Þannig er myndin bin dásamlegasta túlkun þeirrar stefnu, sem benni var ætlað að boða á sínum tíma, og bún er enn í dag dásamlegt dæmi um ytra form listaverks. En það er ekki formið, það er ekki búningurinn, sem ég leita að í listaverkinu — og yfir höfuð leita ég aldrei að neinu í listaverki, lieldur verður það að leita yfir til mín og snerta mig eða hrífa. En þegar listaverk brífur mig, þá er það miklu fremur fyrir ann- að en ytri búning þess. Það er oftar eða jafnvel alltaf fyrir boð- skap þess, stórfengleik, ókominn sannleik þess eða táknræni. Þegar sannleikur einbvers listaverks er orðinn viðurkenndur — að inaður tali ekki um sögulegur — þá er gildi listaverksins í mín-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.