Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 132

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 132
EIMREIÐIN Leiklisiin. Leikfélag Reykjavíkur: Kaupmaðurinn í Feneyjum. Gift eða ógift? Fjalakötturinn: Maður og kona. Menntaskólaleikurinn: Kappar og vopn. Leikfélag templara: Sundgarpurinn. Leikfélag Hafnarfjarðar: Hreppstjór- inn á Hraunhamri. Síðari hluti leikársins 1944— 45 var ekki síður viðburðaríkur en hinn fyrri. Menntaskólanemendur lögðu fyrstir út og höfðu að þessu sinni háspil á hendi, spaðatvistinn í treikortinu. Það var andróman- tiski gamanleikurinn Kappar og vopn eftir Bernard Shaw. Leik- félag Reykjavíkur gaf þá í laufa- drottningu, Kaupmanninn í Fen- eyjum eftir Shakespeare, og hafði þó áður tekið slag á tígulkónginn, Pétur Gaut eftir Ibsen. Til gam- ans skal þess getið, að einn fræg- asti leikflokkur Breta, Old Vic Players í London, hóf starfsemi sína á þessu leikári með sýningum á Pétri Gaut, Köppunum og þriðja leikriti eftir Shakespeare, þó ekki Kaupmanninum, heldur Ríkarði þriðja. Svo mikið þótti vandlátum gagnrýnanda, Ashley Dukes, til þessa leikritavals koma, að hon- um fannst leiksviðið í London hafa skipt um svip. (Repertory at last: Theatre Arts, Jan. 1945.) Hvað megum vér þá ekki segja, þegar sama fína treikort er spilað hér í fásinninu? Af skiljanlegum astæðum leiði ég hjá mér frekari umsögn um Menntaskólaleikinn. Eins er sýn- inga Leikfélags templara aðeins getið vegna yfirlitsins. Leikstjóri í báðum þessum leikjum var und- irritaður. Kaupmaðurinn í Feneyjum var frumsýndur 23. marz. Réttilega var að því fundið, að svo veigamikið leikrit skyldi tekið fyrir svo seint á leikárinu. Samt náði leikurinn tuttugustu sýningunni í maí-lok, og verður það að teljast góður árangur. Sýnii hann, að leikhúss- gestir hér kunna gott að meta, því hér tókst svo vel til, að öndvegis- leikriti var fenginn virðulegur búningur í framsetningu og með- ferð. Fyrst og fremst ber að þakka þýðandanum, Sigurði Grímssyni rithöfundi, þenna ágæta árangur. Þýðing hans er lipur og ljós. Ljóð- rænni fegurð leiksins nær 'hann ágætlega með látlausu orðavali og heppilegri umskrift samlíkinga. Yfir höfuð stingur þýðingin mjög í stúf við það, sem vér höfum átt að venjast um þýðingar á ljóðuð- um leikritum. Einkanlega vil ég benda á þýðinguna á ræðu Portíu og ástamálin í byrjun lokaþáttar. Næst afreki þýðandans verður að telja afrek leikstjórans, Lárusar Pálssonar. Þrátt fyrir þrengslin á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.