Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 133

Eimreiðin - 01.04.1945, Síða 133
eimreiðin LEIIvLISTIN 229 leiksviðinu í Iðnó tókst honum að sýna þenna viðamikla leik án veru- legra árekstra. Tilraun hans til að sýna leikinn á óbreytilegu sviði (Unit settings) var nýjung og i alla staði virðingarverð, en hitt viljum vér ekki taka undir, að leikurinn hafi verið „sýndur eins og á leiksviði Shakespeares". Eig- inlega ber að deila heiðrinum fyrir sviðsetningu leiksins milli þeirra tveggja, auk leikstjórans, Lárusar Ingólfssonar fyrir leiktjöld og búhinga og Hallgríms Bachmanns fyrir ljósin. Þá er að nefna þátt leikaranna, og vandast nú málið, því hér er skammtað rúmið. Það verður að nægja að geta þess, að Haraldur Björnsson sýndi enn á ný, hvað .í honum býr. í raun og veni var lýsing hans á Gyðingn- um svo kröftuglega uppteiknuð, að stundum raskaði hún jafnvægi leiksins eða í nær öllum viðskipt- um Gyðingsins við Feneyja-kaup- hiennina og skipstjórana. Frá höfundarins hendi eru þessir ná- ungar slípaðir slarkarar, óráðsíu- seggir í augum Gyðingsins og allra forstöndugra manna. Svo grunnt er á ruddanum í hinum göfugasta þessa liðs, að hann stærir sig af því að hafa hrækt framan í and- stæðing sinn. Þegar öll hersingin er sýnd sem hvít-skúraðir aríar, þá varð vesalings Gyðingurinn nokkuð blakkur, en hvað um það; sökin var elcki hjá Haraldi. Ástæða væri til að geta fleiri leikenda, en því er sleppt. Á síðustu stundu kom svo Leik- félagið með enn nýtt leikrit, bráð- smellinn skopeik, Gift eða ógift? ramm-enskan samsetning eftir J. B. Priestley í ramm-íslenzkri þýð- ingu Boga Ólafssonar. Þessi leik- ur var sýndur í fyrsta skipti 16. maí. I leiknum hafa þau Soffía Guðlaugsdóttir og Haraldur Björnsson tækifæri til að láta öll- um leikaralátum, og þau svíkjast heldur ekki um það, en einna stærstan leikhnykk gerir Brynjólf- ur Jóliannesson með sínum sí-fulla myndasmið. Fer þessi „fótógrafía“ Brynjólfs beint upp á vegg í gylt- an ramma við hliðina á Friðmundi Friðar og séra Sigvalda, sem voru komnir þangað áður. Leikstjóri var Lárus Pálsson. Vel á minnzt. Nýr séra Sigvaldi hefur verið hér á ferð. Fjalakött urinn hefur sýnt Mann og konu nokkrum sinnum nú í vor. Valur Gíslason leikur séra Sigvalda að þessu sinni, en aðrir leikendur eru nær undantekningarlaust Leikfé- lagsmenn, og hafa sumir leikið hlutverkin áður. Leikstjórinn, Indriði Waage, hefur og áður svið- sett leikinn fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Gegnir það furðu, að leikurinn skuii ekki vera sýndur á vegum Leikfélagsins, úr því svona er í pottinn búið. Annars tókst sýning þessi mjög sómasamlega og sumt í henni ágætlega vel. Gaman var að sjá þjálfaðan leikara eins og Val fara í föt meistarans, Brynjólfs, og þreifa sig áfram til sjálfstæðs skilnings á pretta-poka- prestinum séra Sigvalda. Valur er nú orðinn svo slyngur leikari, að honum mistakast ekki hlutverkin. Mynd hans af séra Sigvalda var trúverðug lýsing á slóttugum fjár- aflamanni, héraðsríkum stórbónda eða aflasælum hákarlaformanni, miklu minna skein í gegn af emb- ættismanninum og prestinum. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.