Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 140

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 140
236 RITSJÁ EIMREIÐIN tal,“ ásanit all-mörgum þjóð'sögum, aftur á bls. 293, og að lokum aðal- orðasafnið, til l)ókarloka eða út á bls. 501. 011 er bókin samin af binni mestu prýði, nákvæmni og þekkingu, og má varla segja, að neitt -sc atbugavert eða rangt í henni, eða það er að minnsta kosti mjög fátt. Hér fara á eftir nokkur atriði, sem ég linaut um við Vandlegan lestur bókarinnar. Á bls. XII er þess getið, að fornt tvuu sé nú orðið tvö, en ekki minnzt á, að sjau hefur einnig orðið sjö. — g fellur ekki alls staðar brott milli jú og i (bls. 27), heldur varðveitist i sunium sveitum sem j, t. d. fljúgi, frb. fljú-ji. — lilé beygist sjaldan alveg eins og tré, en heldur oftast ending- ar-i, t. d. hléi-nu í þgf. m. gr., en ekki lilé-nu (bls. 41.) — Reglan (f) á bls. 54 er ekki alveg tmdantekningarlaus; hvk. af mikill er að vísu mikiö sam- kvæmt reglunni, en hvk. af heimill er heimilt. — Ekki er það rétt á bls. 73, að í fornafninu enginn sé í dag- legu tali framburðurinn öng- (aung-) notaður í öllum föllrim (througbout tbe paradigm.) — Myndirnar héld og héng (bls. 31) hafa líklega aldrei ver- ið til, með því að é-ið í þessum orð- um (hélt, hékk) mun vera tiltölulega ungt og miklu yngra en svo, að það geti liafa verið samtíða d og g í þess- um orðum. — Sagnorðin œja, tœja, spýja, rýja, dýja, lýja og hlýja ganga eiginlega eins og berja og hafa í nú- tíð frh. œ, tœ o. s. frv., en ekki œi, tœi o. s. frv. (bls. 88.) — hafa allt illt á hornum sér (bls. 111 og í orðasafn- inu) mun að réttu lagi eiga að vera: hafa allt á hornum sér (likingin tekin af nauti, sem allt vill stanga). — gaztu fundiS mig? (— gætirðu fundið mig?) (bls. 138) liygg ég, að sé ekki notað í þeirri merkingu. — ég er bú- inn aS sofna hef ég oft lieyrt, og er ekki rétt (bls. 147), að það sé aldrei notað. — sæti er ekki eingöngu not- að sem safnheiti (collective), beldur einnig um einstakar (stórar) sátur (bls. 177 og í orðasafninu.) — Það er að vísu rétt (bls. 179), að BreiSa- jjörSur er hin eldri og réttari mynd, en Löngubreklca er ung orðmynd, — hin forna og rétta er Langabrekku í nf. og Langabrekku í öðrum föllum; a-ið er hér ekki fallending. — I orðasafninu, sem er með ágætum framburðartáknunum, finnst fátt eitt, er leiðrétta þarf. Aldrei bef ég heyrt talað um, að hundar kasti (bls. 381), heldur að tikur gjóti; hryssur (og e. t. v. gyltur) kasta. — korríró (bls. 387) er líklega til orðið úr kúrSu’ í ró (samlögun: rS — rr), en ekki kúr í ró. — lundsmálasamtök þjóSveldis- manna er (bls. 392) lagt út: The League of Nationalists, og munu þjóðveldismenn víst tæplega fallast á þá þýðingu. — Rangá þýðir víst blátt áfram bugSólta áin (sbr. rangt skaft = bogið skaft, að fornu), en er ekki í sambandi við nafnorðið röng. — Orðmyndin séri liefur líklega aldrei verið til sem þátið af aS sá (bls. 431), heldur aðcins seri eða söri (fornt) og sáSi (nýtt). — í annarri framburðar- táknuninni á tunglsljós vantar lítið /i á eftir t-inu til að tákna áblásturinn, — og má nú segja, að smátt sé til tínt. Prentvillur hef ég aðeins fundið 3—4, og er engin þeirra mjög baga- leg. Lesmálið er mætavel valið og sam- ið og gefur ágæta hugmynd um dag- legl líf og daglegt tal á íslandi. I Texts I eru líka enskar greinar, scin snúa skal á íslenzku, til æfingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.