Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1945, Side 141

Eimreiðin - 01.04.1945, Side 141
etmreiðin RITSJÁ 237 Nokkrar skemmtilegar niynúir, teiknaðar af Halldóri Péturssyni, prýða bókina, seni er tileinkuð pró- fessor Kemp Malone. Yfirleitt má segja, að bók þessi sé prýðilega úr garði gerð, bæði bið innra og ytra, og höfundi liennar og öllum aðstandendum til inikils sóma. Jakob Jóh. Srnári. Guóm. Gíslason Hagalín: MOÐIR ÍSLAND. Reykjavík 1945. (Bók- fellsútgá/an h.fj. Leikandi lipur og lifandi frásögn, •— kýmni, stundum góðlátleg en oft nokkuð nöpur og brjúf, — dálítil andúð í garð vissra stétta í mannfé- laginu, en þó venjulega djúpur og nænrar skilningur á samferðafólkinu, eins og það er með kostum og göllum. Að öllu samanlögðu langbezta „á- standssagan“, sem enn befur verið skrifuð. Hagalín segir íslenzku þjóðinni ospart til syndanna í þessari bók, bæði háum og Iáginn í rnannfélaginu. Því miður geri ég ráð fyrir, að þar sé þó allt ýkjulaust — og það er alltaf gott, þegar málsmetandi mað- ur Jrorir að segja sannleikann. Ástand- ið og óstandið á hernámsárunum hefur áreiðanlega fest djúpar rælur, og eriginn veit, bvort nokkurn tíma tekst að grafa fyrir þær rætur og uppræta illgresið. Mér dettur elcki í kug að halda því fram, að íslenzka þjóðin hafi verið neinir englar fyrir stríðin tvö, en það er dagsatt, að bæði stríðin hafa þó spillt þjóðinni, einkum þó síðara stríðið og hernáin- ið. — Á móti tapi fjölda góðra flyggða og siða kentur hinn marg- lofaði og umtalaði stríðsgróði, — ef til vill aðeiiis hjóm og froða, sem orðið er að engu, áður en nokkurn grunar. Hin sönnu verðinæti eru fólk, — menn eins og Guðrún Gísladóttir, „Moððer Æsland“, og jafnvel synda- selurinn Steindór fisksali, sem þrátt fyrir alla sína mikla galla hefur þó ekki glatað sálu sinni og skyldurækni. Ræflarnir, sem selja sjálfa sig fyrir munað og auðvirðilega fjármuni, hafa sannarlega verðskuldað þá útreið, sem þeir fá hjá Guðinundi Hagalín í þessari bók, —■ verkfræðings-bjálf- inn, sem græddi of fjár á vinnu ann- arra og varð þinginaður og stríðs- gróða-róni, skækjuaumingjarnir, sem hugðu hermannaskenmitanirnar æðstu sælu þessa lífs, og allt hitt dótið, sem „lifði“ á mesta voða-ástandinu, sem gengið hefur yfir þetta land. Hitt er gott, að Iiagalín er ekkert að ráðast á liið erlenda herlið; slíkt er óviðeigandi og órétt; hið erlenda herlið var miklu betur siðað og miklu virðingarverðara en nokkur gat búizt við. Allt meinið liggur í ístöðuleysi, fégræðgi og nautnasýki nokkurra inanna. Sem betur fer, eiga bér margir óskylt mál og hafa ekki látið glepjast, — vonandi mikill nteiri hluti þjóðarinnar. Það er eðlilegt, að sumum svíði sárt við lestur bókarinnar, því nærri mörgum er höggvið og fremur vægð- arlaust. En það er þýðingarlítið, að taka á ósómannm vettlingatökum. Hitt er og jafnfráleitt að beita ill- girni, ofstopa og ýkjum gegn vissum stéttum inanna, eins og sumir höf- undar leyfa sér. Mér virðist Hagalín taka málið réttum tökum, með festu og samúð, en þó fullri alvöru og sanngirni. Mér dettur ekki í liug að halda því fram, að þessi saga sé bezta saga Guðmundar Hagalín; ég tel margar eldri sögur hans betri að ýmsu leyti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.