Eimreiðin - 01.04.1945, Blaðsíða 142
238
RITSJÁ
EIMREIÐIN
En bókin er vel samin op vel rituð
hugvekja og á erindi til fólksins. —
Það lieftir víst aldrei koniió fyrir, að
síðasta liók mikilvirkra ritliöfunda sé
œtíð hin hezta.
1>. J.
ISLANDICA. Vol. XXX. The Vinland
Sagas. Halldór Hermannsson edi-
tor. llhaca. Neiv York 1944. (Cor-
nell Univ. PressJ.
Willard Fiske, amerískur niaður,
fæddist í Ncw York riki 1831, en dó
í Frankfurt a. M. 1904. Hann nam
norræn fræði í Khöfn og Uppsölum,
var skipaður prófessor í þýzku og
norrænn við Cornellháskóla 1868 og
háskölahókavörður s. st. Árið 1883
sagði hann starfinu lausu, fluttist til
Flórens á Ítalíu og tók að safna hók-
uni. Oft ferðaðist hann um og keypti
þá hækur í stórum stíl, enda var hann
auðmaður niikill.
I'iske var mikill íslandsvinur og
stórvirkur safnari íslenzkra bóka.
Hann kom til Islands 1879. Sam-
kvæmt erfðaskrá ánafnaði liann Cor-
nellháskóla m. a. um 8000 hindi is-
lenzkra lióka. Skyldu þær vera safn
út af fyrir sig og Islendingur útskrif-
aður úr lærða skólanum í Rvik hóka-
vörður. IJá gaf hann og háskólanum
43000 dollara í peninguin. Skyldu
rentur ganga til þess að launa hóka-
vörð, kaupa hækur til viðbótar og
gefa út, ásamt fleiru, vísindalegt hók-
fræðirit um Island. Illaut ]>að nafnið
Islandica, og af því eru komin út 30
hindi.
Þegar Fiske andaðisl, tók Halldór
Ilermannsson við aðalvörzlu safnsins.
Hefur liann gefið út lslandica (frá
1908), auk þess þriggja hinda bóka-
skrá yfir íslandssafnið o. fl. Er bóka-
skráin hin fullkoinnasta íslenzka,
sem hirzt hefur á prenti, og er nokk-
'urn veginn tæmandi að því er snertir
íslenzkar hækur fram að fyrri heiins-
styrjöld.
Rúmsins vegna er ekki liægt að
minnast frekar á Fiske og útgáfu-
starfsemi Halldórs Hermannssonar,
sem miðast við vísindalega nákvæmni
og óþreytandi vandvirkni. Öllum
hókavinum er bráðnauðsynlegt að
kynna sér þessar hækur vandlega.
1 fyrra gaf H. H. út Eiríkssögu
rauða og Grænlendingaþátt. Ritar
hann inngang auk skýringa og sýnir
handritasamanburð. Er þetta hindi
(30.) gefið út með sömu vinnuhrögð-
um og hin fyrri. Mætti H. H. auðnast
að senda frá sér sem flest af slíkum
ritum, lærðum og leikum til fróð-
leiks og skemmtunar.
Geir Jónasson.
FKIWABÓK DUFFKBINS LÁ-
V AIWAII. Hersteinn Pálsson ís-
lenzkaói. Rvík 1944. (Bókfellsút-
gáfan h.f.J.
Dufferin lávarður kom liingað til
lands sumarið 1856, á leið tii fjar-
lægari landa, jan Mayen og Spitz-
bergen. Á ferðalaginu ritaði hann
móður sinni hréf, sem koinu út í
hókarformi ári seinna. Um helming-
ur hennar fjailar um ísland.
Dufferin er hinn pcmiafærusli í
hréfum þessum, fyndinn og laus við
hátíðleik eða hleypidóma. Ferð hans
var eingiingu farin til skemmtunar,
og vísindalegur árangur hennar eng-
inn. En langferðalag þótti nauðsyn-
legur þáttur i uppeldi fina fólksins
á Rretlundi.
Gera má ráð fyrir, að þessi hók
gefi útlendingum allsæmilega hug-
inynd um íslund á því herrans ári
1856. Samt eru heimildir lians, sumar