Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 19

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 19
NTMReiðin REGNBOGINN 243 byí það man ég, að daginn áður en hann dó, þá brá hann sér kviklega upp úr rúminu og út fyrir bæ. Ingveldur hefði ekki ^ingað til þurft að anstalta við sig að því leyti, nóg væri nii ®anit .. . Jæja, hvað sem því líður nú, barnungi, þá var hann 8Vo 8Qar, að liann hélt sig liafa komizt .undir endann á regnbog- ann. Og svo tautaði hann fyrir munni sér: _ ~ T>ess óska ég mér, þess óska ég mér, að ég finni nú rekinn niðri í Hvannavogi í fyrramálið góðan eikarbút, heilagi friðar- b°gi. Svo fór faðir minn heim. Hann varð að liggja uppi í rúmi, Pað sem eftir var dagsins. Svo mikið liafði þetta á hann tekið, ^vernig sem það má liafa verið, því eins og ég sagði þér, þá var °nuni léttur fóturinn, og ekki var honum erfitt um mál. Þeir reyndu það, sem á liann leituðu með orðagjálfri. Morguninn eftir vaknaði hann eldsnemma. Ég man, að seinna, ebar móðir mín sagði söguna, þá mæltist henni á þessa leið: Það ætla ég rétt að leyfa mér að segja, að þann morguninn, Jns og raunar oftar, var Sigurður Alexíusson ekki lengi að tína a sig titlurnar! ^‘‘ð þarf ekki að orðlengja það, dúfan mín, að eftir litla stund ar hann faðir minn kominn heim að bæjardyrum með snotran jj UniTb sem liann hafði fundið nýrekinn af sjó — einmitt í Vannavogi. Hann reyndist rétt hæfilegur í sperrurnar, en ekki að^ ^ann 11 r eiTí’ °S sagði faðir minn, að það mundi liafa gert, á h 31111 ^111111^1 eTíTíi hafa komizt nema skáhallt undir endann °ganum. Það hafði svo sem ekki mátt neinu muna, að öll lans hlaup yrðu til einkis. i . Þa var Það glaður maður, sem inn til mín kom í eld- ytruna, sagði hún móðir mín sæla, þegar lnin sagði söguna. Unna litla varp öndinni og hnykkti til höfðinu: En því óskaði liann pabbi þiim sér ekki einhvers annars, ^nnsta kosti þá svo stórrar spýtu, að hann gæti byggt sér stórt g failegt hús — eins og faktorsliúsið og húsin þeirra í útlandinu? amTa konan liorfði nokkur augnablik með þungri íhugun á i)|!^U'1<)ttur sína. Svo sagði hún með setningi, en þó hóglátri er . ^a’ sem eTíTíi kann sér hófið, þó ekki sé nema í einu, hann eins og veggur, sem í er laus einn steinninn, og svo hrupar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.