Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Page 54

Eimreiðin - 01.10.1946, Page 54
278 TVEIR ENSKIR HÖFUNDAR mMRBIÐlN lians ■— og sú, sem talin er meðal þeirra langmerkustu, komið út (1942), í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar. Það er sagan „Tess“. Von mun á annarri af beztu sögum Hardys innan skamms í ís- lenzkri þýðingu Jakobs J. Smára. Það er sagan „The Woodlanders“. Hardy mun jafnan verða talinn eitt liið ágætast skáld, sem uppi hefur verið — og mun áreiðanlega ná mikilli hylli meðal ís- lenzkra lesenda. Skáldið Graham Greene var uppliaflega blaðamað- ur og gagnrýnandi, en eftir að liafa iðkað þessi störf í fimmtán til tuttugu ár, tók liann að rita skáld- sögur og befur lilotið mik- inn liróður fyrir þær á til- tölulega skömmtnn tíma. Fyrstu sögur hans voru æsisögur með nýjum hætti, svo sem ., Stamboul- lestin“, „Orustuvöllurinn og „Byssur til sölu“, fuB' ar af spennandi viðburð- um, á borð við sögur Hemingways og annarra bandarískra höfunda. En Graliam Greene bvarf brátt frá æsistílnum °8 reyfarabragnum og byrjaði að rita sögur sálfræðilegs efnis og J alvarlegum anda. Hvergi skortir á andstæður né árekstra í ])esS' um síðari sögum lians, fremur en þeim fyrri. Þar er lýst baratt- unni eilífu milli ills og góðs, eins og liún birtist í lífi mannanna, og þessar lýsingar eru oft snilldarlega vel gerðar. Sagan „Brigbton-kletturinn“, sem út kom 1936, var sú fyrst*1 þessarar tegundar, sem vakti eftirtekt á böfundinum og afla^1 honum nýrra vinsælda. Sagan er langt frá því að vera föglir lýsing á mannlífinu. Persónurnar eru innbrotsþjófar, ránsmenn, vændiskonur og annað vandræðafólk, sokkið í fen lasta og spJH' ingar, fátæktar, ills uppeldis og erfðasyndar. En þetta fólk J

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.