Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 54

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 54
278 TVEIR ENSKIR HÖFUNDAR mMRBIÐlN lians ■— og sú, sem talin er meðal þeirra langmerkustu, komið út (1942), í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar. Það er sagan „Tess“. Von mun á annarri af beztu sögum Hardys innan skamms í ís- lenzkri þýðingu Jakobs J. Smára. Það er sagan „The Woodlanders“. Hardy mun jafnan verða talinn eitt liið ágætast skáld, sem uppi hefur verið — og mun áreiðanlega ná mikilli hylli meðal ís- lenzkra lesenda. Skáldið Graham Greene var uppliaflega blaðamað- ur og gagnrýnandi, en eftir að liafa iðkað þessi störf í fimmtán til tuttugu ár, tók liann að rita skáld- sögur og befur lilotið mik- inn liróður fyrir þær á til- tölulega skömmtnn tíma. Fyrstu sögur hans voru æsisögur með nýjum hætti, svo sem ., Stamboul- lestin“, „Orustuvöllurinn og „Byssur til sölu“, fuB' ar af spennandi viðburð- um, á borð við sögur Hemingways og annarra bandarískra höfunda. En Graliam Greene bvarf brátt frá æsistílnum °8 reyfarabragnum og byrjaði að rita sögur sálfræðilegs efnis og J alvarlegum anda. Hvergi skortir á andstæður né árekstra í ])esS' um síðari sögum lians, fremur en þeim fyrri. Þar er lýst baratt- unni eilífu milli ills og góðs, eins og liún birtist í lífi mannanna, og þessar lýsingar eru oft snilldarlega vel gerðar. Sagan „Brigbton-kletturinn“, sem út kom 1936, var sú fyrst*1 þessarar tegundar, sem vakti eftirtekt á böfundinum og afla^1 honum nýrra vinsælda. Sagan er langt frá því að vera föglir lýsing á mannlífinu. Persónurnar eru innbrotsþjófar, ránsmenn, vændiskonur og annað vandræðafólk, sokkið í fen lasta og spJH' ingar, fátæktar, ills uppeldis og erfðasyndar. En þetta fólk J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.