Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.10.1946, Qupperneq 69
eimreiðin þegar ég bauð mig fram TIL ÞINGS 293 eða mat ólilutdrægs dómara. — Yfirsýn hinna bezlu manna er það, sem vantar. — Auðvitað er það margt fleira, sem Halldór leggur til þessara mála, og er ekki unnt að rekja það liér. Kenningar Halldórs um þjóðfélagsmál vöktu atliygli nokkurra manna, sem annað livort liöfðu aldrei sett upp nein lituð flokksgleraugu, eða höfðu kastað þeim, voru harla óánægðir með alla hina pólitísku flokka og gerðu sér engar gyllivonir um það, að það ætti f) rir öeinum þeirra að liggja að frelsa hina íslenzku þjóð. Þessir menn komu við og við saman á árunum 1940, 1941 og 1942 til þess að rabha saman um stjórnmál í ljósi hinna nýju kenninga. Voru þeii yfirleitt á eitt sáttir um það, að mikil þörf væri á nýju, hreinu lofti inn í íslenzkt stjórnmálalíf og að hin skef jalausa flokksliyggja væri versti Þrándur í Götu þjóðlegrar einingar, táknaði í raun féttri einskonar borgarastyrjöld, sem hlyti fyrr eða síðar að enda •neð skelfingu, enda liefði liún leikið hugi sumra manna svo grátt, að þeir virtust naumast sjá mun á réttu og röngu. 1 öldu þessir menn mikla þörf á blaði, er væri óháð öllum stjórnmálaflokkum °g tæki að sér að koma á framfæri skoðunum þeirra manna, er hugsuðu frjálst, um stjórnmál og önnur mál. — II. Vorið 1942 skyldu fara fram kosningar til Alþingis. Þá varð það að ráði, að menn þeir, er áður voru nefndir og aðliylltust í höfuð- atriðum kenningar Halldórs Jónassonar, kærnu sér saman um að ^eSSja fram lista til kosninganna. Þetta tókst, og efsti maður á listanum var Bjarni Bjarnason, cand. jur., sonur Bjarna heitins frá Vogi, Jónssonar, ungur maður og efnilegur. Hin nýju kosninga- ^og heimila ekki framboðslista til Alþingis, nerna að baki lionum standi flokkur. Urðu því flokksleysingjar þeir, er liér áttu hlut að máli, að stofna sinn eigin flokk, kalla liann einhverju ákveðnu nafm, birta stefnuskrá lians og þar fram eftir götunum. Flokk- urinn var stofnaður og nefndur flokkur „þjóðveldismanna“. Var bað nafn valið vegna þess, að þeir, er gátu lxugsað sér að ganga Saman í flokk þenna, voru sammála um það, að stefna bæri að því að konta á þjóðlegri einingarstjórn, þ. e. a. s. stjórn, er væri í raun °g sannleika stjórn og forsjón þjóðarinnar sem heildar, ekki flokks- eða flokkastjórn, og væri alltaf fulltrúi og vörður þjóðar- heildarinnar gegn sérhverri ágengni einstaklinga og flokka. „Þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.