Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 83
eimreiðin Leiklisiin, *Fimmtugasta leikár Leikfélags Reykjavíkur. Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. / Leikfélag Hafjtarfjarðar: Húrra, krakki! Á þessu leikári eru 50 ár liðin síðan Leikfélag Reykjavíkur var stofnað. Ég hygg, að það sé fá- títt, ef ekki einstakt, að leikfélag hfi svo langan aldur. Þar sem félög áhugamanna hafa starfað leiklist, hafa þau jafnan orðið skammlíf. Stundum hafa leikhús risið upp á grundvelli slíkra fé- |aga. Þjóðleikhúsin í Osló og Dubl- ln eru þannig úr grasi vaxin, að- ems var vaxtartími þessara ágætu teikhúsa skemmri en Þjóðleikhúss- his hér — því Þjóðleikhúsið er ekki fyrst og fremst steinbygg- ingin við Hverfisgötu, heldur lif- andi hold og blóð þeirra leikara, sem flytja inn í húsið. Þeirra saga er nú orðin 50 ára gömul — heill þeim með bústaðaskiptin. Fyrsta verkefnið á þessu merkis- aii 1 sögu Leikfélagsins var end- nrtekinn leikur frá fyrra leikári. Um þann leik hefur áður verið J'ætt, en ástæða er til að geta Pess, að ung leikkona, Herdis Þor- ^aldsdóttir, lék að þessu sinni að- alhlutverkið, Tondeleyo, blökku stúlkuna, í stað Ingu Þórðardótt- ur, sem fór utan til leiknáms á- samt manni sínum, Alfred Andrés- syni leikara. Herdís var engu síðri í hlutverkinu — gleðilegur vottur um fjölhæfni leikkonunar, sem ég hafði ástæðu til að minnast á í fyrra hefti Eimreiðarinnar í sambandi við leik hennar í aðal- hlutverki sjónleiksins „Pósturinn kemur —“, en þann leik sýndi Leikfélag Hafnarfjarðar í fyrra- vor. Fyrsta nýja verkefni Leikfélags Reykjavíkur var „Jónsmessu- draumur á fátækraheimilinu", eft- ir sænska skáldið Pár Lagerkvist. Nafnið gefur til kynna, að þetta er í aðra röndina ævintýr, í hina köld raunvera. Risið í sjónleiknum er langt fyrir ofan þrjá stofu- veggi leiksviðsins, það er himinn, heiður, blár, sem hvelfist yfir kræklótta kalviði mannlífsins. Nepju eða beizkju kennir ekki í leiknum, heldur hlýs vorhugar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.