Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 13

Eimreiðin - 01.04.1948, Síða 13
VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN 93 meS eða hugsa nema hver um sig eftir því sem honum dettur í hug“, bætir Jón við í bréfinu. Þó aS þessi orð væru rituó út af bollaleggingum, sem uppi voru á íslandi í skólamálum vorið 184-8, þá eru þau jafn- framt almenn gagnrýni á veilu, sem Jón Sigurðsson þekkt.i svo vel í fari landa sinna. Og þrátt fyrir glettnina í orðum bréfritarans leynir sér ekki, að alvara býr að baki áfellis- dóminum. Jón Sigurðsson hafði langa reynslu af þvi hvernig sergæðishátturinn og sundurlyndið gátu tafið undirbúning- mn að sameiginlegu áta/ci og hversu hjárænuskapunnn varð þjóðinni tíðum fjötur um fót á framfarabrautinni. Það var árið 1848 sem fébrúarbyltingin í Frakklandi bar flóðöldur frelsis og djarfra drauma út yfir flest lönd Evrópu, svo að jafnvel gætti úti á íslandi. Hvemig var þá ástatt fyrir 'íslenzku þjóðinni? Svo að segja öll stjórn málefna vorra var þá í höndum erlendra aðila. Reykjavík var þá hálfdanskur bær, og allar embættisgerðir fóru mestmegnis fram á dönsku. Meira að segja gerðabók bæjarfulltrúanna í Reykjavik var ntuð á því máli. Og það var ekki fyrr en átta árum síðar, eða 1856, sem neitun Jóns bæjarfulltrúa Þórðarsonar í Há- koti um að taka þátt í umræðum bæjarstjórnar í barTiaskóla- malinu, af þvi öll málskjöl séu á dönsku og hann skilji ekki Mð mál, verður til þess að bæjarfulltrúarnir skora á bæjar- fógeta að senda eftirleiðis til fulltmanna öll málefni á is- lenzhu. En sá siður komst svo á eftir þessa áskorun. Stjórn- nial v°r og fjármál voru þá að heita mátti í höndum Dana, nlþingi endurreist fyrir aðeins þrem árum og æðsta dóms- Vajdið úti í Kaupmannahöfn. Sjálf ibúatala landsins var nalega þrefalt minni en nú er hún, tæknileg kunnátta langt a eftir því, sem hún var þá með öðrum menningarþjóðum, andið rúið svo að segja öllum verðmætum, sögulegar minjar, andritin, kirkjugripirnir að mestu flutt úr landi og komið Vrir á söfnum erlendis. Stjórnfarslegt sjálfstæði þjóðar- %nnar var aðeins f jarlægur draumur. I dag er þessi draumur orðinn að veruleika. Fullt sjálf- sjæði er fengið i öllum vorum málum. Að sjálfsögðu eru Vmsar hættur á veginum, sem ógna þessu sjálfstæði voru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.