Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.04.1948, Qupperneq 27
eimreiðin HVAÐ LÍÐUR ÞJÓÐRÆÐINU? 107 höfum vér einkamál, aem vér viljum algerlega ráða sjálfir. En. það er fjöldi mála, sem vér getum ekki og kærum osa ekki um a3 annast sjálfir og viljum hafa sameiginleg og fela þau sveitar- stjórninni, fylkisatjóminni eða ríkinu, eftir ástæðum. Um einingjafrelsið gagnvart þjóðríkinu er það að segja, að vegna þess að rétt upp sett þjóðríki er aðeins eðlileg útfærsla á fólagslegu náttúrulögmáli mannkynsins, þá finnur eininginn þetta tíki sem lilunnindi fyrir sig og aukið ráðrúm og frelsi. Því að þegar þjóðríki liefur starfað um nokkurn tíma og er komið vel ® laggimar, hefur það margfalt meiri hlunnindi að bjóða en sem svarar skyldunum, er það leggur á. — Lýðríkis- og einræðis- 8tjómir verða að draga undir sig allt það vald, er þær geta, frá þegnunum, sér sjálfum til framdráttar, og til að geta tryggt völd sín og yfirráð, launað styrktarflokk sinn og mútað áhrifamiklum andstæðingum, þegar það þykir haganlegra en að gera þá óskað- lega. — Þjóðríkið hefur aftur á móti engan hag af að hrifsa Þndir sig meiri völd en umboði þess fylgja. Miklu frekar kvnni það að hafa hneigð til að ýta frá sér auknum völdum og störfum, af því að þeim fvlgir aukin ábyrgð. Einingjarnir fá þar að stjóma einkamálum sínum að því leyti sem þeir geta það án árekstra við samborgara sína eða heildarhag. Á sama hátt fá sveitarfélög að atjórna sínum málum og fylkin sínum. Valdsviðin hljóta og að laga sig eftir þörfum hvers tíma. Ueiger álítur, að kröfum þjóðanna og samskiptum sé nú þannig farið, að ríkisvöldunum verði enn falin aukin störf frá því sem er, og eflaust verði það að ýmsu leyti á kostnað einingjafrani- ^aksins. En sjálft demókratíið eða þjóðveldið er fyrst og fremst stjóm- ^egs eðlis og getur allt að einu staðið í fullu gildi án tillits til þess, hvort það lætur ríkið hafa með liöndum meiri eða minni atvinnurekstur. Að slíku geta legið margvíslegar ástæður, sem Ereytast með breyttum tímum og þörfum. Hugsanlegt er, að þjóðríkisvaldið geti stundum orðið að láta lilut sinn fyrir of «terkum einkaríkjum í ríkinu. En hitt er þó margfalt verra, að ^áta slík „ríki“ taka völdin algerlega af þjóðinni og afnema þjóð- r*kið á stjórnskipulegan hátt, eins og flokkamir hafa gert hér á Undi, og því miður án mikilla mótmæla frá þjóðinni. Með stjórn- arskrárbreytingunni 1931 luku flokkarnir við að lögfesta upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.